Síða 1 af 3
Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 00:24
af halldorjonz
gleðileg jól
en jæja klassískur þráður eftir jólin.
Hvað fékkstu í jólagjöf?
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 01:05
af worghal
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 01:43
af HalistaX
Þrjá boli, spari bauk, 7100kr, bók um 15 Landkönnuði Sem Breyttu Heiminum og rúm.
Restin af pökkunum fara uppí annan HDD í tölvuna mína.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 01:45
af Lunesta
trefil, 2 skyrtur, peysu og flakkara!
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 02:24
af pattzi
Ég og konan fengum
Siemens Ryksugu
Bosch Handryksugu
Grænmetiskvörn held að það heiti það
Einhvað tæki sem sýður 4 egg veit ekki hvað þetta heitir
Rúmföt
Sængur
Skurðarbretti
Blandara
Ég Fékk
20þ króna gjafabréf frá landsbankanum
Dc skó
james bond rakspýra og sturtusápu
puma rakspýra og svitalyktaeyði
Gel og sjampó frá crew
Svo var einhvað fleira sem ég man ekki alveg sem konan fékk
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 02:43
af appel
Ég gaf fullt af hlutum
Fékk fullt af hlutum.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 09:50
af kiddi
Ég er langt genginn í fertugt með tvö börn og tvo ketti, og ég á bestu konu í heimi. Þetta fékk ég í jólagjöf:
Mun sóma sér vel uppi á hillunni í vinnunni með hinum gjöfunum frá henni:
Maður er aldrei of gamall til að hætta að kubba, vil ég meina allavega.
Gleðileg jól allir
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 10:46
af Bjosep
Ég fékk 1984 jólagjafir og ef þið trúið mér ekki þá tek ég karate á Áka!
Og ef þið vitið ekki hvað þetta var tilvísun í þá eruð þið menningarsnauðir.
Skál!
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 10:51
af Daz
kiddi skrifaði:Ég er langt genginn í fertugt með tvö börn og tvo ketti, og ég á bestu konu í heimi. Þetta fékk ég í jólagjöf:
Img-snip
Mun sóma sér vel uppi á
hillunni í vinnunni með hinum gjöfunum frá henni:
Img-snip
Maður er aldrei of gamall til að hætta að kubba, vil ég meina allavega.
Gleðileg jól allir
?
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 11:24
af jojoharalds
LG g3
Þráðlausa hleðslu dokka
Kafteinn morgan.
Gleðileg jól allir:)
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 11:27
af gissur1
Seinnheiser Momentum heyrnatól
Daniel Wellington úr
Bodum pressukönnu
... og svo gaf ég sjálfum mér Heimskautafara úlpuna frá Cintamani
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 12:10
af rango
gaf sjálfum mér yoga 2 í jólagjöf,
Það er það eina sem ég fékk þetta árið held ég.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 12:43
af mercury
galaxy note 4
cover á símann
Akracing premium skrifborðsstól
gleraugu
frakka
2 peysur
bol
50þús kr gjafabréf
bók
rauðvínsglös
joeboxer náttbuxur.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 13:40
af linenoise
Það sem stendur upp úr:
Raspberry Pi B+ módel og enclosure.
Nýju Aphex Twin plötuna á vínyl.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 15:08
af rapport
Buxur, skyrtu, "Besti Pabbi í heimi bolla", imvötn o.þ.h., alskonar skrítið stöff frá einum Alibaba fanatic t.d. slím til að þrífa lyklaborð og skipuleggjara í skottið á bílnum, listaverk, svuntu og svo fancy nestisbox...
Engin bók = ekkert sem ég þarf að skipta í ár ;-)
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 15:24
af PikNik
Ég fékk gjafakort, Ilmvatn og sokka, en það sem ég mest ágnæður með er hversu mikið ég gaf frá mér til þeirra sem eiga minna, fór meðal annars á slökkvistöðina rétt fyrir 5 í gærdag og afhenti þeim gos og fl
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 16:48
af intenz
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fim 25. Des 2014 18:46
af Yawnk
Markus skrifborðsstól úr Ikea
Type G hátalara í bílinn
Skrallyklasett
Rakvél
Mequiars bón
Eitthvað af fötum
Reyndar á ég afmæli líka á aðfangadag, keypti síðan IPhone 6 í afmælisgjöf handa sjálfum mér.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Fös 26. Des 2014 17:58
af pattzi
Ég á líka afmæli 23 des en taldi ekki upp það sem eg fekk i afmælisgjöf
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 20:30
af intenz
All I want for christmas is a healthy body
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 21:04
af hagur
kiddi skrifaði:Maður er aldrei of gamall til að hætta að kubba, vil ég meina allavega.
Gleðileg jól allir
Haha, tell me about it. Ég gaf mér og 5 ára syni mínum þetta:
Djöfull var gaman að setja þetta saman! Guttinn hefur svo gaman af því að stýra þessu.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 21:07
af kiddi
hagur skrifaði:Haha, tell me about it. Ég gaf mér og 5 ára syni mínum þetta:
Djöfull var gaman að setja þetta saman!
Já það þarf eitthvað að ræða við LEGO varðandi þessi aldursviðmið framan á pakkningunum!!
Yep, svoldið svoleiðis með þetta StarWars dót hjá mér, 5 ára dóttirin hjálpaði mér að kubba þetta allt saman en svo er bara hands-off eftir það þegar þetta er komið niður á skrifstofu hjá mér.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 22:40
af KrissiP
hagur skrifaði:[
Mynd ]
Djöfull var gaman að setja þetta saman! Guttinn hefur svo gaman af því að stýra þessu.
Hvar fær maður svona núorðið? Finn þetta hvergi, elska að setja svona saman! Á sjálfur 3-4 svona stykki sem er bara búið að gefa mér yfir ævina.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 23:05
af hagur
Keypti þetta í Toys'r Us á Korputorgi. Var uppselt á Smáratorgi. Svo er stundum ágætis úrval af svona stórum settum í Hagkaupum.
Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Sent: Sun 28. Des 2014 23:59
af Framed
kiddi skrifaði:Ég er langt genginn í fertugt með tvö börn og tvo ketti, og ég á bestu konu í heimi. Þetta fékk ég í jólagjöf:
[
Mynd ]
Ég einmitt gaf 9 ára dóttur minni þennan. Vorum að byrja að setja hann saman núna áðan. Fyndna er að móðir hennar gaf henni b-wing og því var plakatið sem fylgdi með skemmtilegra fyrir vikið.
KrissiP skrifaði:Hvar fær maður svona núorðið? Finn þetta hvergi, elska að setja svona saman! Á sjálfur 3-4 svona stykki sem er bara búið að gefa mér yfir ævina.
Toys*r Us og Hagkaup Smáralind.
Annars fékk ég:
2 peysur og trefil frá dótturinni. Augljóst að hún var að lýsa yfir vanþóknun á fataskápnum mínum því ég hef aldrei notað peysur eins og hún valdi, hvað þá heldur trefilinn.
Púða með stjörnumerkinu mínu.
Gjafabréf.
Sælgæti.
Húfu.
Spil og ilmkerti.
Og eitthvað fleira sem ég man ekki akkúrat núna.