Síða 1 af 2

Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 14:49
af Frost
Ég á að vera að læra fyrir próf og þá er allt annað áhugavert.

Ákvað að skella mér aftur inná 10fastfingers og leika mér að skrifa. Bjó til keppni og langar að sjá hvað meðlimir Vaktarinnar skrifa hratt :happy

http://10fastfingers.com/competition/5481c5a503219

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 14:54
af Hnykill
svona..

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:01
af dori
Meh, svolítið síðan maður var að vélrita eitthvað af viti...

Screen Shot 2014-12-05 at 15.00.47.png
Screen Shot 2014-12-05 at 15.00.47.png (44.72 KiB) Skoðað 2239 sinnum

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:03
af Yawnk
Hefði getað náð þessu betur, en ég er fljótari að skrifa ensku heldur en íslenskuna :)

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:09
af AntiTrust
Ergonomic Microsoft lyklaborð. Skrifa reyndar aðeins hraðar á lappann, þarf að prófa þegar ég kem heim.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:10
af rapport
Mynd

I suck at this...

Get örugglega betur en er með lyklaborð heima fyrir gaming en ekki typing...

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:11
af Icarus
Svolítið tricky þar sem þetta eru bara orð, betri ef textinn hefur smá samhengi.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:13
af dori
Haha, já þegar það kemur eitthvað sem meikar sense sem brot af setningu byrjar maður ósjálfrátt að fylla inní með "að" "og" o.s.frv. og þarf að passa sig að skrifa þau ekki. Smá bögg.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 15:18
af Gúrú
Held ég væri í ~155WPM á G15 lyklaborði.

Var að kaupa mekanískt Coolermaster lyklaborð áðan í Tölvuvirkni og ég er ekki alveg búinn að venjast því.

Mynd

AntiTrust getur verið að þú hafir tekið annað próf en við? Fékkst öðruvísi niðurstöðuglugga en allir aðrir. :)

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:15
af svanur08
Væri líka gaman prófa fullur sjá allar villurnar hahaha :happy

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:31
af GuðjónR
Maður bara hálfskammast sín...
Pikkað á litla þráðlausa Apple lyklaborðið.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:36
af svensven
typing.PNG
typing.PNG (7.85 KiB) Skoðað 2064 sinnum


Á mest basic Dell lyklaborði í vinnunni, þarf að muna eftir að prófa þetta þegar ég kem heim á mínu lyklaborði.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:42
af Bjosep
Drulluhægt ... en samt hraðar en Rapport! :guy :guy

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:47
af halldorjonz
í annarrri tilraun, en vá, ég skrifa aldrei svona hratt, er oftast helmingi hægari en þetta sennilega, þetta tók alveg þokkalega á hehe :)

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 16:53
af kiddi
Mynd

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:21
af siggi83
Ég vann.

Mynd

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:32
af GuðjónR
kiddi skrifaði:[ Mynd ]

Vertu úti! [-(

siggi83 skrifaði:Ég vann.

[ Mynd ]


hahaha...þetta er nú bara gert til að láta okkur „slow pikkers“ líða betur. :happy

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:32
af Lexxinn
Mynd

Ætti að geta betur, hef greinilega ekki haldið þessu betur við :no

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:44
af HalistaX
Mér fannst ég alltaf skrifa svo hratt. Það er kannski öðruvísi að lesa stök orð og skrifa heldur en texta og eitthvað sem maður er að hugsa.

Mynd

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:47
af svanur08
kiddi skrifaði:[ Mynd ]


Ertu mennskur, eða ertu frá mars kannski?

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 17:53
af kiddi
svanur08 skrifaði:Ertu mennskur, eða ertu frá mars kannski?


Ég byrjaði að pikka á lyklaborð 10 ára gamall 1989, og var kominn á "netið" uppúr 1992 í gegnum gömlu góðu BBSin, það er óhætt að segja að maður er búinn að hafa einhvern tíma til að æfa sig :)

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 18:43
af SIKk
Þetta var fyrsta tilraun, er bara sáttur með þetta score þar sem þetta lyklaborð er ömurlegt og ég nota það bara vegna þess að fartölvu lyklaborðið er hálf ónýtt :catgotmyballs

Mynd

Mynd

Held líka að flestir væru fljótari ef textinn hefði eitthvað samhengi :)

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 19:03
af Danni V8
Náði 77 wpm í fyrstu tilraun. En ég byrjaði líka að skrifa eitt orð en hélt ekki strax áfram því ég vissi ekki að það væri automatic þannig :P Fékk alveg slatta æfingu af svona í skólanum í vetur en ég gerði mikið af því að skrifa ritgerðir í tölvustofunni sem ég hafði bara 2-3 tíma til að gera frá byrjun til enda. Náði síðan 83 í seinni tilraun síðan en síðan nennti ég ekki að reyna aftur hehehe

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 19:25
af svanur08
líka eitt í þessu ef þetta væri saga eða eitthvað þannig væri þetta allt annað mál.

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Sent: Fös 05. Des 2014 20:46
af axyne
:baby