Síða 1 af 1
Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Mið 03. Des 2014 22:25
af rapport
Neðst í fréttinni er video sem gefur mér BSOD alltaf á sömu sek
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... haettuleg/c.a. sek 30, getið þið horft á 20-40 án vandræða?
Hann er að strjúka fingrunum yfir teipið þegar ég fæ BSOD...
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Mið 03. Des 2014 22:34
af Kristján
Ekkert BSOD hér
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Mið 03. Des 2014 22:37
af beatmaster
Virkar fínt hjá mér á Windows 10 í Firefox
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Fim 04. Des 2014 01:20
af rapport
Kannski að maður taki það fram, ég er í Win7 og í Chrome...
og þetta gerist ekki í IE... spes...
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Fim 04. Des 2014 02:05
af brain
Allt ok hér bæði Chrome og Firefox, win8,1
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Fim 04. Des 2014 15:04
af JohnnyX
Ekkert BSOD, er með Win7 og Chrome
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Fim 04. Des 2014 17:16
af rapport
Hættir ef ég fer í setting og tek hakið úr hardware acceleration...
Re: Er einhver sem lendir BSOD við að horfa á þetta video?
Sent: Fim 04. Des 2014 17:22
af jojoharalds
win 7 64bit,með ati 280x með 14.11.2 Beta driver,google chrome
Virkar Fínt ekkert vesen .