Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Sent: Þri 02. Des 2014 12:44
Sælir drengir/dömur,
Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?
Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.
Er kaffið jafnvel eina vitið
Kv.Z
Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?
Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.
Er kaffið jafnvel eina vitið
Kv.Z