Síða 1 af 1

CCNA laun á íslandi

Sent: Þri 25. Nóv 2014 06:41
af george
Góðan daginn, er einhver hérna sem veit hvað byrjunarlaun eru fyrir þá sem eru með CCNA gráðu, með enga reynslu. Veit að þetta veltir mikið á fyrirtækjum og svona en segjum bara að þetta sé svona meðalstórt, vel sett fyrirtæki. Og hvað einstaklingur með reynslu í góðu fyrirtæki væri með í laun með CCNA gráðu.

Og svona að gamni ef einhver veit það líka hvað einstaklingur með CCIE er með ca. í laun á íslandi væri gaman að vita það, jafnvel CCNP.

Veit að það eru engar ákveðnar tölur fastar í þessu öllu, og geta þær verið mjög misjafnar, en endilega commenta ef þið hafið einhverja þekkingu eða sögur eða hvað sem er varðandi þetta.