Síða 1 af 1

Ranks

Sent: Fim 13. Nóv 2014 19:47
af Joi
Hver eru rankin hérna? og hvað þarf maður mörg inlegg til að hækka um rank?

Re: Ranks

Sent: Fim 13. Nóv 2014 21:19
af GuðjónR
Svona lítur þetta út í dag.
Það eru samt breytingar í farvatninu sem verða útskýrðar fljótlega.
Einnig er vinna við nýtt phpbb3.1.1 langt komið, er sveittur að íslenska það og modda prosilver í okkar litum.

Re: Ranks

Sent: Fim 13. Nóv 2014 21:58
af trausti164
GuðjónR skrifaði:Svona lítur þetta út í dag.
Það eru samt breytingar í farvatninu sem verða útskýrðar fljótlega.
Einnig er vinna við nýtt phpbb3.1.1 langt komið, er sveittur að íslenska það og modda prosilver í okkar litum.

Ef að maður fær eina viðvörun getur maður þá ekki orðið heiðursmeðlimur?

Re: Ranks

Sent: Fim 13. Nóv 2014 22:10
af GuðjónR
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svona lítur þetta út í dag.
Það eru samt breytingar í farvatninu sem verða útskýrðar fljótlega.
Einnig er vinna við nýtt phpbb3.1.1 langt komið, er sveittur að íslenska það og modda prosilver í okkar litum.

Ef að maður fær eina viðvörun getur maður þá ekki orðið heiðursmeðlimur?


Jújú...
En ég ætla að taka út VIP flokkinn mjög fljótlega.
Uppsetningin á honum var ekki alveg úthugsuð og vonlaust að fylgja svona eftir "manually"...
Líklega 1000 manns núna sem uppfylla VIP staðalinn, samt eru bara 50x þar :)

Re: Ranks

Sent: Fim 13. Nóv 2014 22:43
af Minuz1
GuðjónR skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svona lítur þetta út í dag.
Það eru samt breytingar í farvatninu sem verða útskýrðar fljótlega.
Einnig er vinna við nýtt phpbb3.1.1 langt komið, er sveittur að íslenska það og modda prosilver í okkar litum.

Ef að maður fær eina viðvörun getur maður þá ekki orðið heiðursmeðlimur?


Jújú...
En ég ætla að taka út VIP flokkinn mjög fljótlega.
Uppsetningin á honum var ekki alveg úthugsuð og vonlaust að fylgja svona eftir "manually"...
Líklega 1000 manns núna sem uppfylla VIP staðalinn, samt eru bara 50x þar :)


Ég persónulega hata þetta hugtak þannig ég myndi vilja losna við það ef ég fengi það.

Re: Ranks

Sent: Fös 14. Nóv 2014 00:23
af beatmaster
VIP er bara fyrir þá flottustu :guy

Er ekki nýja uppfærslan örugglega responsive?

Re: Ranks

Sent: Fös 14. Nóv 2014 00:41
af rapport
ég er uniqe.. :megasmile

Re: Ranks

Sent: Fös 14. Nóv 2014 03:06
af Gúrú
Minuz1 skrifaði:Ég persónulega hata þetta hugtak þannig ég myndi vilja losna við það ef ég fengi það.


Þegar valið er á milli þess og "Kóngur" er það ekki jafn auðvelt val, er það? :|

Re: Ranks

Sent: Fös 14. Nóv 2014 11:14
af Bjosep
666 is believed by some to have been the original Number of the Beast in the Book of Revelation in the Christian Bible.[1] Different early versions of the Book of Revelation gave different numbers, and 666 had been widely accepted as the original number. In 2005, however, a fragment of papyrus 115 was revealed, containing the earliest known version of that part of the Book of Revelation discussing the Number of the Beast. It gave the number as 616, suggesting that this may have been the original.[2] Apparently the two different numbers reflect two different spellings of Emperor Nero/Neron's name, for which this number is believed to be a code.


http://en.wikipedia.org/wiki/616_%28number%29

Til að gæta sanngirni þarf 616 klárlega líka að vera tala skepnunnar.