Tollur: Þarf að fá nýja vöru frá US vegna galla
Sent: Mið 12. Nóv 2014 21:42
Sælir!
Ég fékk mjög dýra vöru frá US um daginn og borgaði tolla og gjöld við komu, minnir að það hafi verið á milli 20-30 þúsund krónur í gjöld.
Nú hefur komið í ljós að varan er gölluð og ég þarf að senda hana út - og fæ nýja eins vöru í staðin.
Hvernig tekur tollurinn á svona máli?
Get ég skráð það að ég sé að senda vöruna út til þess að sleppa við gjöld þegar nýja varan kemur til landsins?
By the way þá langar mig að hrósa eBay og mæli með þeim ef þið viljið spara peninga. Maður fær yfirleitt tíu sinnum betri þjónustu þar heldur en hér heima(en eðlilega geta hlutir tekið lengri tíma).
Ég fékk mjög dýra vöru frá US um daginn og borgaði tolla og gjöld við komu, minnir að það hafi verið á milli 20-30 þúsund krónur í gjöld.
Nú hefur komið í ljós að varan er gölluð og ég þarf að senda hana út - og fæ nýja eins vöru í staðin.
Hvernig tekur tollurinn á svona máli?
Get ég skráð það að ég sé að senda vöruna út til þess að sleppa við gjöld þegar nýja varan kemur til landsins?
By the way þá langar mig að hrósa eBay og mæli með þeim ef þið viljið spara peninga. Maður fær yfirleitt tíu sinnum betri þjónustu þar heldur en hér heima(en eðlilega geta hlutir tekið lengri tíma).