Síða 1 af 1
GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Þri 11. Nóv 2014 20:43
af brain
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 20:44
af Dúlli
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 20:52
af rickyhien
good bye USB portin (og Start/Reset takkar á sumum kössum)
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 20:54
af hakkarin
Voða flott, er til hvers þarf maður svona? Þetta er allavega overkill ef maður ætlar bara að spila leiki.
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 21:07
af JohnnyX
I want this, because of reasons.
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 21:08
af worghal
víkingalotto á morgun og eruo jackpot á föstudaginn.
eru ekki allir komnir með miða?
Re: Yummy !
Sent: Þri 11. Nóv 2014 21:15
af NumiSrc
worghal skrifaði:víkingalotto á morgun og eruo jackpot á föstudaginn.
eru ekki allir komnir með miða?
kominn með miða
" I believe i Win"=not"
hehe
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 10:48
af Squinchy
Mikið er þetta ljót
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 11:04
af svanur08
Ég hélt að tilgangurinn að fá sér vatnskælingu væri fiftulaus silence en það eru viftur á svona líka
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 11:13
af vesley
svanur08 skrifaði:Ég hélt að tilgangurinn að fá sér vatnskælingu væri fiftulaus silence en það eru viftur á svona líka
Vatnskæling er ekki hljóðlaus þar sem dælan gefur frá sér hljóð og ef engar viftur eru minnkar kæligetan nokkuð hratt þar sem vatnið hitnar sæmilega,
Þeir sem eru að fara í viftulausar vélar fá sér frekar MJÖG stórar Passive kælingar á sína íhluti.
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 16:26
af slapi
Afhverju fóru þeir ekki bara í single 360/420mm rad og slepptu þessu ljóta boxi?
Hellingur af kössum sem styðja það.
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 16:45
af jojoharalds
betur af að blæða í reservoir,360mm radiator,Dælu,Fittings slöngur, og 3 skjákort með vatnsblock preinstalled.
Og það kostar Tölvuvert minna.
og lítur miklu snyrtilegra út.
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 19:49
af Thormaster1337
Þetta minnir mig bara á Tengdarmömmubox ofan á folksbíl.
þetta er viðbjóðslega ljótt!
jojoharalds skrifaði:betur af að blæða í reservoir,360mm radiator,Dælu,Fittings slöngur, og 3 skjákort með vatnsblock preinstalled.
Og það kostar Tölvuvert minna.
og lítur miklu snyrtilegra út.
Sammála þessu
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 20:46
af davida
Hvaða hvaða, þið eigið að horfa á tölvuskjáinn, ekki kassann
Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Sent: Mið 12. Nóv 2014 22:09
af Framed
Thormaster1337 skrifaði:þetta er viðbjóðslega ljótt!
Þér finnst þetta sem sagt ekki það ljótt að þetta sé orðið töff eða sætt aftur. Svona eins og á við um suma
bíla (töff/ljótir) og
dýr (sæt/ljót). Siðurnar hérna fyrir ofan endurspegla ekki endilega skoðun höfundar