Góðan daginn. Ég var beðin um að finna lausn fyrir fjölskyldumeðlim, þarf skjá sem hægt er að nota fyrir skype (með mynd), youtube myndbönd og létta netnotkun, þarf að vera einfalt. Eina sem mér hefur dottið í hug er svona skjátölva http://www.att.is/product/asus-et2321inth-23-skjatolva
Allar hugmyndir vel þegnar.
Kveðja.
Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
ööh... Vantar skjá eða tölvu? Eða ertu kanski að biðja um all-in-one? Þetta er náttúrulega eitthvað sem allar tölvur geta gert, borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur. Þú þarft að vera mikið skýrari.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
Þetta verður sett upp í kaffistofu , veit eiginlega ekki hvernig ég get skýrt þetta betur, það þarf ekki endilega að vera tölva, þarf bara skjá/sjónvarp sem hægt er að vera með skype /youtube myndbönd og flakka á netinu með góðu móti
veit að allar tölvur geta þetta, enn þarf maður tölvu í þetta, er engin önnur lausn , komið fullt af svona litlum boxum.
eina sem mér hefur dottið í hug er svona skjátölva
breytt veit að þessi tölva sem ég linkaði í getur allt þetta sem ég er að spyrja um, spurning um aðra/ódýrari leið sem gerir það sama
veit að allar tölvur geta þetta, enn þarf maður tölvu í þetta, er engin önnur lausn , komið fullt af svona litlum boxum.
eina sem mér hefur dottið í hug er svona skjátölva
breytt veit að þessi tölva sem ég linkaði í getur allt þetta sem ég er að spyrja um, spurning um aðra/ódýrari leið sem gerir það sama
Síðast breytt af Farcry á Mán 27. Okt 2014 15:08, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/acer-all-in-one-veriton-zc606-20-skjatolva-hvit
Skoðaði þessa leist ekki allveg nógu vel á hana takk samt
Í sambandi við ipad og apple tv er hægt að senda lika úr android i apple tv ?
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
Getur kíkt á eitthvað eins og Intel NUC eða Gigabyte Brix.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb