Síða 1 af 1

Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Mið 22. Okt 2014 18:39
af jonno
.
Voruð þið búnir að sjá þetta og hvað fInnst ykkur um þetta
Hvenar haldið þið að þetta verður komið á hjá okkur

" Vinna að skattlagningu gagnaflutninga í Ungverjalandi , verður skatturinn 37 pens eða um 71,5 krónur á hvert gígabæt "

http://www.visir.is/vinna-ad-skattlagni ... 4141029604

vona að ég sé að setja þetta inn á réttan stað .

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Fös 24. Okt 2014 13:30
af hakkarin
jonno skrifaði:.
Voruð þið búnir að sjá þetta og hvað fInnst ykkur um þetta
Hvenar haldið þið að þetta verður komið á hjá okkur

" Vinna að skattlagningu gagnaflutninga í Ungverjalandi , verður skatturinn 37 pens eða um 71,5 krónur á hvert gígabæt "

http://www.visir.is/vinna-ad-skattlagni ... 4141029604

vona að ég sé að setja þetta inn á réttan stað .


"Samkvæmt frumvarpi sem lagt var fram á þinginu þar í landi í gær, verður skatturinn 37 pens eða um 71,5 krónur á hvert gígabæt."

Sjálfur er ég með 250GB í niðurhal. 250x71.5=17875

Þannig að ef ég er að skilja þetta rétt að þá myndi næstum 18 þúsund kall lenda ofan á þeim kostnaði sem að fylgir mínu niðurhali? Yrði þá ekki internet bara ógeðslega fokking dýrt? Sorry en ég bara er ekki að sjá það hvernig svona dæmi getur gengið upp.

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Fös 24. Okt 2014 14:28
af Halli25
Erum við ekki nú þegar að borga skatt af netinu okkar í gegnum vsk. kerfið?

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Fös 24. Okt 2014 18:22
af hakkarin
Halli25 skrifaði:Erum við ekki nú þegar að borga skatt af netinu okkar í gegnum vsk. kerfið?


Heldur þú í alvörunni að stjórnmálamönnum sé ekki nákvæmlega skítsama?

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Fös 24. Okt 2014 19:08
af nidur
hehe tvísköttun er ekkert ný af nálinni á íslandi :)

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Fös 24. Okt 2014 19:22
af appel
Ætli Tollstjóraembættið fái ekki það hlutverk að pakkaskoða alla IP pakka sem koma til landsins og setja þá í réttan tollflokk? Þetta eru jú innfluttir pakkar!

18. aldar hugsunarháttur á 21. öldinni, gotta love it.

Re: Skattlagning-gagnaflutninga

Sent: Lau 25. Okt 2014 04:16
af Minuz1
appel skrifaði:Ætli Tollstjóraembættið fái ekki það hlutverk að pakkaskoða alla IP pakka sem koma til landsins og setja þá í réttan tollflokk? Þetta eru jú innfluttir pakkar!

18. aldar hugsunarháttur á 21. öldinni, gotta love it.

=D> hahahhahaha