Síða 1 af 1
Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 15:13
af littli-Jake
Er að spá í að skella mér á Borgríki 2. Væri fínt að vera ekki að borga fullt verð miðað við hvað það er farið að kosta að fara í bíó.
Edit
Fór og borgaði fullt verð sem mér fanst skuggalega hátt en myndin var bara mjög fín.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 15:14
af Yawnk
littli-Jake skrifaði:Er að spá í að skella mér á Borgríki 2. Væri fínt að vera ekki að borga fullt verð miðað við hvað það er farið að kosta að fara í bíó.
Haha hvernig væri þá að hringja og spyrja?
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 15:19
af littli-Jake
Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Er að spá í að skella mér á Borgríki 2. Væri fínt að vera ekki að borga fullt verð miðað við hvað það er farið að kosta að fara í bíó.
Haha hvernig væri þá að hringja og spyrja?
Símalaus
En ekki vaktarlaus
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 15:32
af Benzmann
það gildir ekki.
Þarft að framvísa SMSinu frá Nova sem þú færð sent frá nova appinu,
í smsinu stendur eh álika.
Eg er viðskiptavinur nova og fæ 2 fyrir 1 af allmennu miðaverði í smára og háskólabíó mid og fim í okt 2014. svo í lokin stendur Gildir ekki á isl. myndir né í lúxussal.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 15:33
af hfwf
Venjan er sú að engin tilboð gilda á íslenskar myndir, ever.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 16:16
af svanur08
Hver fer á íslenskar myndir? Þær eru crap.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 16:29
af depill
svanur08 skrifaði:Hver fer á íslenskar myndir? Þær eru crap.
Jibb bara myndir sem eru leikstýrðar af Michael Bay og voru allavega með 100 milljónir dollara í Special Effects budget er eithvað sem er varið. Og það líka finnst öllum, allir aðrir hafa rangt fyrir sér.
Hvernig væri bara að skilja að sumum finnst Íslenskar myndir skemmtilegar. Ein uppáháldsmyndin mín enn til dagsins í dag er Mýrin, fannst hún algjör snilld. Og mér finnst yfirleitt Norrænar, Franskar, Breskar bíómyndir skemmtilegri en Bandarískar ( sama á við um sjónvarpsefni ). Finnst þær einfaldlega skemmtilegri. Það þýðir ekki að mér finnist þú endilega þurfa hafa sömu skoðun.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 16:32
af GuðjónR
Sammála síðasta, t.d. horfði ég á Hraunið sem sýnt var á RUV síðustu fjóra sunnudaga, mjög spennandi og góðir þættir.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 16:32
af Tesy
Stendur í NOVA app
"Gildir ekki á íslenskar myndir eða lúxussal."
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Þri 21. Okt 2014 16:59
af svanur08
depill skrifaði:svanur08 skrifaði:Hver fer á íslenskar myndir? Þær eru crap.
Jibb bara myndir sem eru leikstýrðar af Michael Bay og voru allavega með 100 milljónir dollara í Special Effects budget er eithvað sem er varið. Og það líka finnst öllum, allir aðrir hafa rangt fyrir sér.
Hvernig væri bara að skilja að sumum finnst Íslenskar myndir skemmtilegar. Ein uppáháldsmyndin mín enn til dagsins í dag er Mýrin, fannst hún algjör snilld. Og mér finnst yfirleitt Norrænar, Franskar, Breskar bíómyndir skemmtilegri en Bandarískar ( sama á við um sjónvarpsefni ). Finnst þær einfaldlega skemmtilegri. Það þýðir ekki að mér finnist þú endilega þurfa hafa sömu skoðun.
Hollywood er ekkert að gera góða hluti heldur í dag, endalausar ofurhetju myndir og endurgerðar myndir.
Re: Gildir 2 fyrir 1 tilboð nova í bíó á íslenskar myndir?
Sent: Mið 22. Okt 2014 17:31
af littli-Jake
svanur08 skrifaði:depill skrifaði:svanur08 skrifaði:Hver fer á íslenskar myndir? Þær eru crap.
Jibb bara myndir sem eru leikstýrðar af Michael Bay og voru allavega með 100 milljónir dollara í Special Effects budget er eithvað sem er varið. Og það líka finnst öllum, allir aðrir hafa rangt fyrir sér.
Hvernig væri bara að skilja að sumum finnst Íslenskar myndir skemmtilegar. Ein uppáháldsmyndin mín enn til dagsins í dag er Mýrin, fannst hún algjör snilld. Og mér finnst yfirleitt Norrænar, Franskar, Breskar bíómyndir skemmtilegri en Bandarískar ( sama á við um sjónvarpsefni ). Finnst þær einfaldlega skemmtilegri. Það þýðir ekki að mér finnist þú endilega þurfa hafa sömu skoðun.
Hollywood er ekkert að gera góða hluti heldur í dag, endalausar ofurhetju myndir og endurgerðar myndir.
Svo lengi sem þeir fara ekki aftur í glitrandi vampírur er ég sáttur.