Á matarskatts hysterían rétt á sér?
Sent: Sun 05. Okt 2014 14:43
Er búinn að hlusta á þetta tal um það að hækkun vsk á matvæli úr 7% í 12% sé svo skelfilegt og að það sé verið að ráðast á fátækasta fólkið í samfélaginu eins og látekjufólk, öryrkja og barnafólk.
Sem öryrki að þá var ég líka reiður fyrst og tók þátt í múgæsingunni (sjá gamla þráðinn minn um hækkun vsk), en síðan eftir að ég var búinn að slökva aðeins í mér að þá fór ég að pæla aðeins meira í þessu.
Þetta er 5% hækkun.
Ef að ég kaupi mat fyrir 40-50þ að þá hækkar minn matarkostnaður um svona sirka 2000-3000kr. Ekki er það nú einhver heimsendir. Og svo ofan á þetta bætist það að sem öryrki að þá munn ég líkleg fá nokkra auka þúsund krónur þar sem að mér skilst að öryrkjabætur eigi að hækka um einhver 3.5%. Þannig að ég fæ krónunar í rauninni beint til baka hvort eð er.
Hvað barnafólk varðar, að þá munu barnabætur hækka skilst mér.
Ok ég stend samt við það sem að mér fannst upphaflega um að þessi útfærsla á lækkun vks er heimskuleg, en er fólk ekki að gera soldið mikið mál úr þessu? Ég efa það að þetta breyti í rauninni einhverju fyrir lang flesta.
Sem öryrki að þá var ég líka reiður fyrst og tók þátt í múgæsingunni (sjá gamla þráðinn minn um hækkun vsk), en síðan eftir að ég var búinn að slökva aðeins í mér að þá fór ég að pæla aðeins meira í þessu.
Þetta er 5% hækkun.
Ef að ég kaupi mat fyrir 40-50þ að þá hækkar minn matarkostnaður um svona sirka 2000-3000kr. Ekki er það nú einhver heimsendir. Og svo ofan á þetta bætist það að sem öryrki að þá munn ég líkleg fá nokkra auka þúsund krónur þar sem að mér skilst að öryrkjabætur eigi að hækka um einhver 3.5%. Þannig að ég fæ krónunar í rauninni beint til baka hvort eð er.
Hvað barnafólk varðar, að þá munu barnabætur hækka skilst mér.
Ok ég stend samt við það sem að mér fannst upphaflega um að þessi útfærsla á lækkun vks er heimskuleg, en er fólk ekki að gera soldið mikið mál úr þessu? Ég efa það að þetta breyti í rauninni einhverju fyrir lang flesta.