Síða 1 af 2
Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:17
af GuðjónR
Hann er fráskilinn og vinnur venjulega dagvinnu í tölvufyrirtæki í borginni en sinnir þessu áhugamáli sínu, að fullnægja konum, í frítíma sínum.
http://www.dv.is/lifsstill/2014/10/2/fe ... ima-sinum/
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:23
af Plushy
Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:24
af GuðjónR
Plushy skrifaði:Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
Nahh...ég held að Gúru sé 16 ára stelpa.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:25
af Stutturdreki
Skemmtilegt áhugamál
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:30
af CendenZ
Ég hef heimildir fyrir því að þetta sé Hakkarinn.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:30
af Dúlli
CendenZ skrifaði:Ég hef heimildir fyrir því að þetta sé Hakkarinn.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:32
af Stutturdreki
En seriously, gefið að þessar upplýsingar séu réttar eru ekki margir sem koma til greina. Fráskildir tölvunarfræðingar í Kópavogi á þessum aldri eru ótrúlega fáir.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 16:34
af GuðjónR
Hvernig konur ætli hann sé að fá til sín?
Efast um að þetta séu einhverjar bombur, líklegar að þetta séu miðaldra kellingar í yfirvigt.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 17:09
af Viktor
GuðjónR skrifaði:Plushy skrifaði:Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
Nahh...ég held að Gúru sé 16 ára stelpa.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 17:21
af hfwf
GuðjónR skrifaði:Plushy skrifaði:Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
Nahh...ég held að Gúru sé 16 ára stelpa.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:12
af chaplin
GuðjónR skrifaði:Plushy skrifaði:Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
Nahh...ég held að Gúru sé 16 ára stelpa.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:15
af lifeformes
[quote]líklegar að þetta séu miðaldra kellingar í yfirvigt./quote]
Þær þurfa nú sitt líka
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:50
af Tiger
Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:55
af Plushy
Tiger skrifaði:Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?
Hún ætti amk í fullu fangi með öll viðskiptin.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:58
af Viktor
Tiger skrifaði:Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?
Vændiskaup?
Það kemur hvergi fram að nein kaup fari fram. Það stendur bara að hann geri þetta í frítíma sínum.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 20:14
af urban
Tiger skrifaði:Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?
um leið og þú byrjar að fá greitt fyrir eitthvað, þá hættir það með réttu að vera áhugamál.
þannig að þessi virðist gera þetta "for the ladies"
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 20:47
af Tiger
Sallarólegur skrifaði:Tiger skrifaði:Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?
Vændiskaup?
Það kemur hvergi fram að nein kaup fari fram. Það stendur bara að hann geri þetta í frítíma sínum.
Held nú að fólk þurfi nú bara að lesa á milli línana...... Annars er þetta ekki fréttnæmara en Jón Jóns sem pikkar upp dömur í 101 3x í viku.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 21:57
af Bjosep
Stutturdreki skrifaði:En seriously, gefið að þessar upplýsingar séu réttar eru ekki margir sem koma til greina. Fráskildir tölvunarfræðingar í Kópavogi á þessum aldri eru ótrúlega fáir.
Það stendur að hann vinni í tölvufyrirtæki. Ekki að hann sé tölvunarfræðingur*.
Sem gæti spannað verksviðin rafeindavirki til hugbúnaðarverkfræðingur og allt þar á milli.
*Nema náttúrulega að hann sé titlaður tölvunarfræðingur í MAN.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fim 02. Okt 2014 23:24
af rapport
Er í alvöru einhver sem trúir þessari sögu?
Þetta er eins og sögurnar í Vikuni .. uppspuni frá rótum.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 01:23
af Stuffz
sért er hvert hobbýið
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 09:20
af Stutturdreki
Bjosep skrifaði:Stutturdreki skrifaði:En seriously, gefið að þessar upplýsingar séu réttar eru ekki margir sem koma til greina. Fráskildir tölvunarfræðingar í Kópavogi á þessum aldri eru ótrúlega fáir.
Það stendur að hann vinni í tölvufyrirtæki. Ekki að hann sé tölvunarfræðingur*.
Sem gæti spannað verksviðin rafeindavirki til hugbúnaðarverkfræðingur og allt þar á milli.
*Nema náttúrulega að hann sé titlaður tölvunarfræðingur í MAN.
My bad.. kunningjar á FB voru að tala um að þetta væri tölvunarfræðingur.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 10:09
af hfwf
Þetta er auðvita svo augljóst sölutrix, svo fólk blæði í blaðið.
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 11:06
af Alfa
Ég spilaði Battlefield 1942 með Mr.G
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 15:42
af tlord
Tímarit birtir krassandi viðtal við einhvern sem vill ekki koma fram undir nafni...
spurt er: hversu líklegt er að þetta sé ekki skáldað af starfsmanni tímaritsins?
a) ca 10%
b) ca 50%
c) ca 90%
Re: Hver ykkar er Mr.G ?
Sent: Fös 03. Okt 2014 15:45
af GuðjónR
tlord skrifaði:Tímarit birtir krassandi viðtal við einhvern sem vill ekki koma fram undir nafni...
spurt er: hversu líklegt er að þetta sé ekki skáldað af starfsmanni tímaritsins?
a) ca 10%
b) ca 50%
c) ca 90%
Ég trúi því alveg að þetta sé alvöru en ekki skáldað, kópavogurinn er fullur af perrum!