Hátíðnihljóð í Egilshöll
Sent: Þri 30. Sep 2014 16:19
Sælir,
Frantic skrifaði þetta í einum þræði:
Mig langaði ekki að stela þræðinum svo ég ákvað að gera nýjan.
Ég heyri einmitt líka hátíðnihljóð þarna, Mér finnst það koma, vera á í smástund og fjara svo út, svo þögn í smá tíma og svo heyri ég það aftur, og aftur framvegis
Langaði að starta umræðum hérna um mögulega orsök og hversu margir heyra þetta
Frantic skrifaði þetta í einum þræði:
Frantic skrifaði:Er einn af þeim sem geta ekki farið í Egilshöll eða Stjörnutorg útaf stanslausum hátíðnihljóðum sem enginn virðist heyra.
Mig langaði ekki að stela þræðinum svo ég ákvað að gera nýjan.
Ég heyri einmitt líka hátíðnihljóð þarna, Mér finnst það koma, vera á í smástund og fjara svo út, svo þögn í smá tíma og svo heyri ég það aftur, og aftur framvegis
Langaði að starta umræðum hérna um mögulega orsök og hversu margir heyra þetta