Síða 1 af 1

Þjónustuvefur símans bilaður?

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:58
af Moldvarpan
Kvöldið.

Ég er búinn að reyna í allan dag að komast inná þjónustuvef símans, get skráð mig inn með emaili og password, og séð upplýsingarnar um áskriftarleið internetsins.
En til að skoða allt(heimasíma,myndlykil, 3g pung), þarf maður að skrá sig inn sem notandi.

Það kemur alltaf villumelding; The page isn't redirecting properly.


Eru fleirri en ég að lenda í þessu?

Re: Þjónustuvefur símans bilaður?

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:32
af wicket
Virkar hér, var að prófa.

Re: Þjónustuvefur símans bilaður?

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:34
af capteinninn
Prófaðu að logga þig út og svo aftur inn og sjáðu hvort það virkar hjá þér.

Re: Þjónustuvefur símans bilaður?

Sent: Fös 26. Sep 2014 19:06
af Moldvarpan
Það virkaði...

En núna fæ ég mjög villandi upplýsingar um gagnamagnið...

Annars vegar er þetta á aðalsíðu á Þjónustuvefnum
Mynd

Svo þegar ég ýti á Skoða gagnamagn þá kemur allt annað...
Mynd

Þess má geta að ég gleymdi Hulu í gangi í alla nótt, en ég sé ekki að það hafi verið talið.
Sömuleiðis downloadaði ég 3 GB í morgun, sem virðast ekki hafa talið heldur...

Hvað er í gangi með þessa talningu?