Síða 1 af 2

Lögreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:00
af Dúlli
Hvað finnst fólki um þetta sem var að ské ? mér finnst þetta rugl sama hvaða afsökun það er.

Nr 1 : Síðan hvenær er fólk bundið á fótum ?
Nr 2 : Síðan hvenær er lögreglan með hníf á sér ?
Nr 3 : Hvernig í fjandanum getur þetta verið mistök ? Maðurinn er með sirka 4-5 stungu sár á mismunandi stöðum ](*,)

Visir Grein - Segir áverkana hafa verið óhapp
Visir Grein - Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi

Ef þessi maður fær ekki bætt missi ég alla trú á þessu landi þetta er bara stór brandari. Það er engin staða þar sem lögreglan á að beita hníf.

Þótt maðurinn hefði kannski veitt mótþróa eða álika þá átt lögreglan að róa bara mannin niður að auki var þessi maður bundin á fótum og líklegast á höndum á erfitt að trúa því að lögreglan handtaki eithver og bindi fyrir fætur bara ](*,)

Hvað finnst ykkur ?

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:25
af Bjosep
Menn elska útlendinga í löggunni ...

Ég get samt alveg skilið það að það að hann hafi skorist hafi verið óviljaverk, sérstaklega ef hann barðist um, hinsvegar er það alveg stjarnfræðilega vitlaust að ætla að fara að skera bönd af manni sem er ósamvinnuþýður.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:26
af slapi
Meðaðvið hvað Lögreglan gaf út þá hafi hnífnum verið beitt til að skera á strappa sem hafði verið komið á löppun einstaklingsins vegna hann lét illa. Og þegar hann er að fara að skera strappann byrjar maðurinn að láta öllum illum látum sem veldur skurðunum , samkvæmt yfirlýsingunni var hnífurinn ekki heppilegt tól þar sem eðlilega verkfæri væri töng.
Ég sé ekkert að því að Lögreglan sé með hníf á sér og eiginlega lífsnauðsynlegt. Hnífur er ekki sérstaklega hannaður bara til að skera fólk.....

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:30
af Dúlli
Það sem ég skil ekki hví hann var bundinn svona þar sem hann fór viljandi með þeim upp í bíl.

Hví tóku þeir sér bara ekki tíma til að ná í réttu verkfæri ? í stað þess að reyna með hníf.

Hví ekki bara hafa hann bundinn ef þeir sjá að hann sé með mótþróa ? hann gat nú varla gert neitt. Að auki á ég erfitt að trúa að fyrstu viðbrögð hjá fólki eru að fara veita mótþróa þegar maður sér að lögreglan sé að fjarlægja böndinn.

Þetta væri eins og maður sé með handjárn, sér maður að löggan sé að fara taka þau af manni og bara allt í einu ráðast á lögguna. ](*,)

Bjosep skrifaði:Menn elska útlendinga í löggunni ...

Ég get samt alveg skilið það að það að hann hafi skorist hafi verið óviljaverk, sérstaklega ef hann barðist um, hinsvegar er það alveg stjarnfræðilega vitlaust að ætla að fara að skera bönd af manni sem er ósamvinnuþýður.

Ég las reyndar hvergi að þessi maður barðist á móti ég bara sagði það sjálfur til að bæta því inni ef svo skildi hafa verið að þá hefði verið furðulegt að löggan reynir að taka böndinn af honum með hníf.


slapi skrifaði:Meðaðvið hvað Lögreglan gaf út þá hafi hnífnum verið beitt til að skera á strappa sem hafði verið komið á löppun einstaklingsins vegna hann lét illa. Og þegar hann er að fara að skera strappann byrjar maðurinn að láta öllum illum látum sem veldur skurðunum , samkvæmt yfirlýsingunni var hnífurinn ekki heppilegt tól þar sem eðlilega verkfæri væri töng.
Ég sé ekkert að því að Lögreglan sé með hníf á sér og eiginlega lífsnauðsynlegt. Hnífur er ekki sérstaklega hannaður bara til að skera fólk.....

En það sem ég skil ekki er tekið fram að maðurinn fór viljandi með löggunni. Finnst líka ekkert á því að löggan sé með hníf en þeir hefðu átt að eyða aðeins meiri tíma og ná í réttu tól.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:36
af Bjosep
visir.is skrifaði:Hörður segir að algengast sé að tangir séu notaðar við að losa menn úr fjötrum en í þessu tilfelli hafi lögregla notað hníf við verknaðinn. Hamagangurinn í manninum hafi orðið til þess að hnífurinn féll á fót mannsins með fyrrgreindum afleiðingum. Hann vill þó hvorki upplýsa hvers vegna hann var handtekinn og fjötraður, né hvers vegna hann var lokaður inni.


Feitletrun er mín.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:42
af biturk
Án efa er lögreglan með skýringu og ekki að skera fólk nema í óheppni

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:48
af Viktor
Hann hefur eflaust látið öllum illum látum og erfitt að eiga við hann. Það hefur komið fram að þetta var óhapp.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:50
af Dúlli
Sallarólegur skrifaði:Hann hefur eflaust látið öllum illum látum og erfitt að eiga við hann. Það hefur komið fram að þetta var óhapp.
á bara svo erfitt að trúa því. Af hverju tóku sér bara ekki góðan tíma, ná í rétta tólið og þá klippa á þessi bönd ? þetta var bara uppskrift að mistökum.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:50
af Viktor
Það er auðvelt að vera vitur eftir á.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 17:55
af Dúlli
Sallarólegur skrifaði:Það er auðvelt að vera vitur eftir á.

Ég hefði haldið að þeir eiga að fylgja allskonar reglum og að þetta væri svona basic og þetta er í fyrsta sýn sem ég heyri að það hefði þurft að binda fyrir fætur.

Og þetta hér er það sem ég skil ekki, hann fór með vilja hann var ekki þvingaðu hví þá að binda hann svona ? bæði fætur og hendur ?

Visir skrifaði:Menka samþykkir að fara með lögreglunni á lögreglustöðina á Hverfisgötu þar sem eftir skamma dvöl, honum er tilkynnt að hann sé handtekinn.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 18:15
af littli-Jake
Gaurinn er ítrekað búinn að reina að brjótast inn á hafnarsvæðið hjá Eimskip til að komast um borð í millilanda skip. Hann er búinn að vera á íslandi án landvistarleifis í langan tíma (vorkenni samt mikið af hælisleitendum hvað meðferðin á svona málum tekur hrikalega langan tíma) Sorry en ég er ekkert að missa mig í trausti á það hvað hann segir.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 18:26
af Dúlli
littli-Jake skrifaði:Gaurinn er ítrekað búinn að reina að brjótast inn á hafnarsvæðið hjá Eimskip til að komast um borð í millilanda skip. Hann er búinn að vera á íslandi án landvistarleifis í langan tíma (vorkenni samt mikið af hælisleitendum hvað meðferðin á svona málum tekur hrikalega langan tíma) Sorry en ég er ekkert að missa mig í trausti á það hvað hann segir.
Þetta er eithvað sem ég hafði engan hugmynd um.

Finnst bara þessi meðferð vera furðuleg.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 18:33
af Stuffz
...

Mynd

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:05
af rapport
Þetta er inn í klefa = á að vera til á video, a.m.k mundi ég halda það að það sem þar gerist sé tekið upp...

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:20
af Moldvarpan
Hahaha, þú hefur greinilega aldrei verið "tekinn" af lögreglunni.

Ég geri mér grein fyrir því hversu erfið vinna þetta getur verið, að vera lögreglumaður, en það sárvantar eitthversskonar innra eftirlit á Íslandi.
Hvort sem það er að rannsaka vinnubrögð lögreglu, vinnubrögð ráðherra og svo framvegis.

Þangað til, þá mun aldrei koma fram "hlutlaust" mat á einu né neinu. Þetta er svo lítið land, að það þarf virkilega að spila rétt úr spilunum, ALLTAF, til að reyna forðast hagsmunaárekstra.
Ennn þetta er bara Ísland, ónýtt land. Potturinn er brotinn svo hrikalega víða að það nær engri átt hvar maður á að byrja.

Eftir 20-40ár, þá getur verið að íbúafjöldi verði búinn að minnka all verulega hérna. Fólk er komin með ógeð á svona svínarí.
Ég spái því að allt að 1/3 fólksins í landinu munu flýja eitthvert annað.

Og eftir stendur ellilífeyrisþegar, "athafnamenn" og aumingjarnir.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:34
af GuðjónR
Skera á hásinarnar svo hann hætti þessum flóttatilraunum?

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:47
af urban
Dúlli skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hann hefur eflaust látið öllum illum látum og erfitt að eiga við hann. Það hefur komið fram að þetta var óhapp.
á bara svo erfitt að trúa því. Af hverju tóku sér bara ekki góðan tíma, ná í rétta tólið og þá klippa á þessi bönd ? þetta var bara uppskrift að mistökum.


Afhverju áttu erfitt með að trúa því að þetta sé óhapp ?

Nei sjálfsagt var þetta ekki óhapp, einni löggunni langar að verða skurðlæknir og ákvað að æfa sig.
eða helduru kannsi að þeir hafi skorið hann viljandi ?

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 20:51
af Dúlli
urban skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hann hefur eflaust látið öllum illum látum og erfitt að eiga við hann. Það hefur komið fram að þetta var óhapp.
á bara svo erfitt að trúa því. Af hverju tóku sér bara ekki góðan tíma, ná í rétta tólið og þá klippa á þessi bönd ? þetta var bara uppskrift að mistökum.


Afhverju áttu erfitt með að trúa því að þetta sé óhapp ?

Nei sjálfsagt var þetta ekki óhapp, einni löggunni langar að verða skurðlæknir og ákvað að æfa sig.
eða helduru kannsi að þeir hafi skorið hann viljandi ?
Á erfitt að trúa að þetta sé óhapp þar sem maðurinn var bundinn fyrir fótum, Maðurinn fór viljandi og endar svo bundinn, Nokkrar stungur. Að auki er tekið fram að þetta voru nokkrar löggur og engum af þeim datt í hug "hey náum í töng eða klippur" eða engin sagði nei þetta er ekki sniðugt að nota hníf.

Skil ekki af hverju þeir voru að flýta sér svona. Það eru margir þættir sem maður veit ekki en út frá þeim upplýsingum sem er komið trúi ég meira á mannin um að þetta hafa verið harkalega handtaka.

Og það sem ég skil ekki mest er hann fór viljandi og svo allt í einu er hann bundinn og handtekinn.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:08
af CendenZ
Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:09
af Dúlli
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:15
af lukkuláki
Dúlli skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.


Það getur allt hafa breyst eftir að honum var sagt að hann væri handtekinn hann getur hafa brjálast á stöðinni og nauðsynlegt að setja manninn í bönd.
En skandall hjá löggunni að reyna að úrbeina manninn um leið og þeir skáru af honum fótaböndin.

Mér finnst mjög hæpið að þeir hafi ætlað að gera, eða að þetta hafi verið viljandi.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:22
af natti
Dúlli skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.

Samkvæmt svakalega einhliða frásögn fór hann viljandi og allt var í góðu þar til hann var skorinn...
Jafnvel fólk sem er handtekið undir "venjulegum" kringumstæðum fær ekki einusinni ströppur á fæturnar.
Þannig að það vantar eflaust nokkra kafla inn í þessa frásögn, og eðli málsins samkvæmt þá getur lögreglan takmarkað tjáð sig um einstaka mál við fjölmiðla.
Ef hann stendur við kæruna þá verður atburðarrásin væntanlega skýrari, en þangað til má taka frásagnir frá fréttamiðli sem er lítið þekktur fyrir annað en einhliða og mjög hlutdrægnar fréttir, með fyrirvara.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 21:28
af Bjosep
Skemmtilegasta athugasemd dagsins á dv.is held ég um þetta mál ... eða mögulega vísi.is

Mynd

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:08
af Dúlli
lukkuláki skrifaði:
Dúlli skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.


Það getur allt hafa breyst eftir að honum var sagt að hann væri handtekinn hann getur hafa brjálast á stöðinni og nauðsynlegt að setja manninn í bönd.
En skandall hjá löggunni að reyna að úrbeina manninn um leið og þeir skáru af honum fótaböndin.

Mér finnst mjög hæpið að þeir hafi ætlað að gera, eða að þetta hafi verið viljandi.

Það gæti verið rétt mikið rétt en ef hann var það brjálaður og þeir sáu að hann gat misst sig þá hví að taka séns á að nota hníf.

natti skrifaði:
Dúlli skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.

Samkvæmt svakalega einhliða frásögn fór hann viljandi og allt var í góðu þar til hann var skorinn...
Jafnvel fólk sem er handtekið undir "venjulegum" kringumstæðum fær ekki einusinni ströppur á fæturnar.
Þannig að það vantar eflaust nokkra kafla inn í þessa frásögn, og eðli málsins samkvæmt þá getur lögreglan takmarkað tjáð sig um einstaka mál við fjölmiðla.
Ef hann stendur við kæruna þá verður atburðarrásin væntanlega skýrari, en þangað til má taka frásagnir frá fréttamiðli sem er lítið þekktur fyrir annað en einhliða og mjög hlutdrægnar fréttir, með fyrirvara.

Skil mjög vel að það vantar virkilega margt í þessa sögu. Eina ástæðan hví ég póstaði þessu því mér finnst gaman að spá í svona hluti og sjá hvað öðrum finnst.

Re: Löngreglan - Maður stunginn

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:25
af lukkuláki
Dúlli skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Dúlli skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er engin settur í strappa á höndum og fótum nema það er virkilega nauðsynlegt.

Akkurat þar sem ég hugsaði OG þess vegna finnst mér það furðulegt þar sem hann fór viljandi með þeim.


Það getur allt hafa breyst eftir að honum var sagt að hann væri handtekinn hann getur hafa brjálast á stöðinni og nauðsynlegt að setja manninn í bönd.
En skandall hjá löggunni að reyna að úrbeina manninn um leið og þeir skáru af honum fótaböndin.

Mér finnst mjög hæpið að þeir hafi ætlað að gera, eða að þetta hafi verið viljandi.

Það gæti verið rétt mikið rétt en ef hann var það brjálaður og þeir sáu að hann gat misst sig þá hví að taka séns á að nota hníf.


Íslensk leti? Hann var með hnífinn og ekkert annað og nennti ekki að ná í neitt annað? Ómögulegt að segja.