Sælir vaktarar
Ætla að kaupa mér ísskáp sem þarf að vera
*allt að 185cm á hæð
*allt að 60cm breiður
*með kæli að ofan og frysti að neðan.
Budgetið mitt er í kringum 120 þúsund.
Reynslan mín af ísskápum er engin... hef átt einn 12 ára gamlan ísskáp sem var að detta í sundur
Þeir sem geta hjálpað mér eða komið með punkta, endilega postið
Vinsalegast ekkert offtopic
Vantar hjalp við að velja ísskáp
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjalp við að velja ísskáp
Sæll, ég keypti mér Bosch hjá Elkó í sumar. Þetta er gamalt og gott merki og valdi ég hann framyfir skápa í sama verðflokki frá td Wirpool.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Kaelitaeki1/Bosch_kaeli-_og_frystiskapur_KGV36UL20S.ecp?detail=true
Ég keypti mér þenann í burstuðu stáli og kostaði hann rúmlega 10k meira.. Ég er búin að vera með hann í 2 mánuðu og er mjög sáttur, hann er fljótur að kæla, ágætis skipulag og það sem ég elska mest við hann er grænmetisskúffan sem er rúmgóð.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Kaelitaeki1/Bosch_kaeli-_og_frystiskapur_KGV36UL20S.ecp?detail=true
Ég keypti mér þenann í burstuðu stáli og kostaði hann rúmlega 10k meira.. Ég er búin að vera með hann í 2 mánuðu og er mjög sáttur, hann er fljótur að kæla, ágætis skipulag og það sem ég elska mest við hann er grænmetisskúffan sem er rúmgóð.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjalp við að velja ísskáp
Samsung maður...
Keypti þennan um daginn, reyndar 179cm stærðina og gæti ekki verið sáttari.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Kaelit ... NDWWEF.ecp
Farðu bara upp í Elko Lindir og skoðaðu úrvalið.
Keypti þennan um daginn, reyndar 179cm stærðina og gæti ekki verið sáttari.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Kaelit ... NDWWEF.ecp
Farðu bara upp í Elko Lindir og skoðaðu úrvalið.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjalp við að velja ísskáp
Keypi 190cm með frysti og góðu merki , það sást ekki á honum og fékk hann á 30k. Manni grunar að ískápurinn sé með draug eða eitthvað maður trúir ekki hvað maður fékk hann á góðu verði .
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjalp við að velja ísskáp
Þakka innleggin !
Ætla að detta í Elko og skoða úrvalið, líst vel á þennan Samsung isskáp
Ætla að detta í Elko og skoða úrvalið, líst vel á þennan Samsung isskáp