Er midi.is úti

Allt utan efnis

Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 12:14

hjá ykkur virkar ekki hjá mér?
er ekki síðan hrunin?
Síðast breytt af jardel á Fim 18. Sep 2014 12:17, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf AntiTrust » Fim 18. Sep 2014 12:17

Hann er niðri skv. stm. 365.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Klaufi » Fim 18. Sep 2014 12:17



Mynd


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 12:18

það er sama hérna.
skrýtið að þetta þolir ekkert




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Kull » Fim 18. Sep 2014 12:22

http://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013 ... i_mida_is/

Greinilega meira en "gríðalegt álag" núna :)



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jericho » Fim 18. Sep 2014 12:25

Þeir hefðu átt að byrja miðasöluna kl.04 í nótt



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 12:25

meira ruglið




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 12:30

Merkilegt að þetta miði.is þolir ekkert



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 18. Sep 2014 13:09

Nú lít ég út fyrir að búa í helli, en hvað er í gangi?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Viktor » Fim 18. Sep 2014 13:19

jardel skrifaði:Merkilegt að þetta miði.is þolir ekkert


Amen.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 13:21

Er þetta orðið happdrætti að fá miða? Ég og 8 aðrir vinir mínir reyndum að kaupa miða og það gekk ekki 10.000 manns gátu samt keypt miða á leikinn???




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf AntiTrust » Fim 18. Sep 2014 13:34

KermitTheFrog skrifaði:Nú lít ég út fyrir að búa í helli, en hvað er í gangi?


E-ð tuðrutengt stuff býst ég við :)




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Tbot » Fim 18. Sep 2014 13:51

Spurning hvort KSI ætti ekki að finna einhvern annan aðila til að selja þetta.

Midi.is er svo gjörsamlegt úti að skíta.
Vantar bara einhvern "snillinginn" frá þeim núna til að telja okkur trú um að það sé allt í lagi hjá þeim.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Viktor » Fim 18. Sep 2014 14:21

Tbot skrifaði:Spurning hvort KSI ætti ekki að finna einhvern annan aðila til að selja þetta.

Midi.is er svo gjörsamlegt úti að skíta.
Vantar bara einhvern "snillinginn" frá þeim núna til að telja okkur trú um að það sé allt í lagi hjá þeim.


Hahaha, djöfull er ég sammála.

Þessi óbilandi trú á þessu kerfi er hræðileg. Ég væri búinn að finna einhvern annan tíu sinnum. Þetta er vissulega flott lén - en kerfiskarlarnir þarna kunna greinilega ekki sitt fag ef þeir ráða ekki við örlítinn kipp í eftirspurn í 300.000 manna samfélagi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Tengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf svanur08 » Fim 18. Sep 2014 14:30

Uppselt á ísland - holland


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 14:41

Eigum við ekki að setja uppselt á leik íslands og hollands innan gæsalappa? ""
Hvað ættli hafi verið margir miðar til sölu fyrir almenning?
Hvað fengu svokallaðir heiðursgestir/braskarar marga miða?
Hvernig stendur á því að ég ásamt 8 vinum mínum vorum frá klukkan 11:45 til 12;50 að reyna að ná í miða allir á sitthvorri nettenginguni án árangurs.
Það væri fróðlegt að vita hveru margir miðar fóru í sölu :-)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf hagur » Fim 18. Sep 2014 15:59

Það er slatti af basic hlutum sem midi.is er að klikka á, þrátt fyrir að þeir hafi talað um eftir síðasta "hrun" að búið væri að gera ráðstafanir til að tryggja að vefurinn myndi standast svona álag.

T.d eru þeir að keyra þetta á IIS 6 (A.m.k síðast þegar ég vissi), sem er orðinn a.m.k 10 ára gamall. Þar að auki myndi hjálpa mikið að offlóda öllu static contenti (myndum, css, javascripti) á eitthvað CDN. Hver kannast t.d ekki við það að ná loksins að lóda síðunni en þá er hún gjörsamlega non functional af því að öll request á javascriptur og CSS klikkuðu.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 16:24

Er þetta eini staðurinn á netinu sem er verið að ræða um þetta bull?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf dori » Fim 18. Sep 2014 16:30

Fullt af umræðum á facebook. Annars er ég sammála hag, ótrúlega basic hlutir sem þeir klikka á og þeir útfæra "biðröð" conceptið greinilega ekki nógu vel. Það má ekki vera svona dýrt að fólk sé að skoða atburði og tékka hvort það sé laus miði.

Ég hef svosem ekki séð neinar tölur frá þeim um traffík en ég get ekki trúað öðru en að ef þeir væru að gera þetta rétt gætu þeir tekið á móti öllu Íslandi í biðröð að reyna að fá miða (kostar lítið sem ekkert) og svo afgreitt "nokkra" í einu án þess að kerfið myndi hrynja. Þá myndi fólk kannski þurfa að bíða en það kæmi ekki fokkin 503 villa á alla í korter.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Tbot » Fim 18. Sep 2014 16:40

Þá hefur einn sérfræðingurinn hjá midi.is tjáð sig við vísir.is

„Það er ljóst að vefurinn lá aldrei niðri en hann var afar hægur, enda gríðarlegt álag á honum. Við höfum ekki séð þetta svona áður,“ sagði Ragnar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf dori » Fim 18. Sep 2014 16:42

Hah! Meira bullið. 503 villa hlýtur að þýða að biðröðin á vefþjóninum var full og allir workerar að sinna beiðnum. Þ.a.l. eru beiðnirnar þeirra of dýrar eða workerarnir of fáir. Örugglega bæði.

[BÆTT VIÐ]
Líka spurning af hverju í ósköpunum það kemur X-Powered-By: ASP.NET á static skjölum hjá þeim. Sendir IIS það kannski fyrir static skjöl líka en ekki bara web appið?

Kóði: Velja allt

$ curl -I http://midi.is/images/medium/1.8006.jpg
HTTP/1.1 200 OK
Cache-Control: max-age=2592000
Content-Length: 11461
Content-Type: image/jpeg
Last-Modified: Thu, 10 Jul 2014 09:21:12 GMT
Accept-Ranges: bytes
ETag: "2019114b209ccf1:0"
Server: Microsoft-IIS/7.5
X-Powered-By: ASP.NET
Date: Thu, 18 Sep 2014 16:43:19 GMT

$ curl -I http://midi.is/Content/js/navigation.js
HTTP/1.1 200 OK
Content-Length: 795
Content-Type: application/x-javascript
Last-Modified: Tue, 03 Dec 2013 21:10:15 GMT
Accept-Ranges: bytes
ETag: "1876d9f6cf0ce1:0"
Server: Microsoft-IIS/7.5
X-Powered-By: ASP.NET
Date: Thu, 18 Sep 2014 16:43:40 GMT




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf jardel » Fim 18. Sep 2014 17:56

Hvar eru umræður um þetta á facebook?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf Frantic » Fim 18. Sep 2014 18:38

Er ekki mesta stemningin að horfa á þetta í HD á bar með bjór í hönd frekar en að hanga úti í kuldanum með svala og sjá ekkert hvað er að gerast?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf ZiRiuS » Fim 18. Sep 2014 19:04

Hvernig væri nú bara að hætta þessu déskotans væli og senda þeim bara póst (midi@midi.is) með hugmyndum til að gera síðuna enn betri? Það myndi örugglega bara virka vel, sérstaklega þegar hugmyndirnar koma vel fram...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er midi.is úti

Pósturaf dori » Fim 18. Sep 2014 20:39

ZiRiuS skrifaði:Hvernig væri nú bara að hætta þessu déskotans væli og senda þeim bara póst (midi@midi.is) með hugmyndum til að gera síðuna enn betri? Það myndi örugglega bara virka vel, sérstaklega þegar hugmyndirnar koma vel fram...

Hahaha... Nei? Það er alveg ástæða fyrir því að þessi vefur virkar ekki betur en hann gerir og það er ekki af því að þeir vita ekki af því að það þarf að laga eitthvað.

Alltaf spurning um hvað borgar sig rekstrarlega. En það lítur reyndar út fyrir að það sé merkilega margt að hjá þeim sem er frekar einfalt að laga. Samt eitthvað sem ætti ekki að þurfa okkur að senda þeim póst um að þurfi að laga.