10% munaðar regla?
Sent: Þri 16. Sep 2014 13:00
Eftir þráðinn um barnabætur og lágtekjufólk að þá fór ég að hugsa um hvað er eða er ekki réttindi fyrir fólk. Hvað getur fólk ætlast til að geta leyft sér eftir útgjöld of skatta? Hvað eru réttindi? Þá datt mér eitt í hug. 10% regla. Hvað er það eiglega? Það er sú hugmynd að eftir skatta og útgjöld eigi allir rétt á því að eiga að minsta kosti 10% eftir af sínu fé til að eyða í sig sjálft.
Auðvitar er ómögurlegt að vita það bara 100% hver útgjöld hvers og eins eru, en það hlýtur að vera hægt að miða við einhver meðaltöl hvað varðar matarkostnað, leigu, bensín og svo framvegis, og gera það svo að rétti einstaklingsins að eftir skatta og útgjöld að þá eigi hann að geta átt svona sirka 10% eftir af sínum heildartekjum. Nákvæmlega hvaða leið væri farið til þess að tryggja þetta (skattalækkanir, bætur, hærri lágmarkslaun etc) er svo umdeilanlegt.
Eða er þessi hugmynd bara draumórar og óframkvæmanleg
Auðvitar er ómögurlegt að vita það bara 100% hver útgjöld hvers og eins eru, en það hlýtur að vera hægt að miða við einhver meðaltöl hvað varðar matarkostnað, leigu, bensín og svo framvegis, og gera það svo að rétti einstaklingsins að eftir skatta og útgjöld að þá eigi hann að geta átt svona sirka 10% eftir af sínum heildartekjum. Nákvæmlega hvaða leið væri farið til þess að tryggja þetta (skattalækkanir, bætur, hærri lágmarkslaun etc) er svo umdeilanlegt.
Eða er þessi hugmynd bara draumórar og óframkvæmanleg