flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Pósturaf hakkarin » Fim 11. Sep 2014 22:58

Nú er verið að tala um það að það sé verið að fella niður almenn vörugjöld, og þar á meðal sé sykurskatturinn horfinn. Á þetta líka við um áfengi eða verður áfengisskatturinn áfram?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Pósturaf rapport » Fös 12. Sep 2014 01:16

Líkjör sem eru full af sykri o.þ.h. ætti að falla þarna undir mundi ég halda, en ekki vodka og bjór..



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Pósturaf hakkarin » Fös 12. Sep 2014 04:23

rapport skrifaði:Líkjör sem eru full af sykri o.þ.h. ætti að falla þarna undir mundi ég halda, en ekki vodka og bjór..


Eina varan sem að væri líkleg til þess að verða ódýrari vegna lærri gjalda og sá skattur er ekki lækkaður :thumbsd




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Pósturaf Predator » Fös 12. Sep 2014 08:21

Það var talað um að fella ætti niður vörugjöld á öllu nema áfengi, sígarettum og eldsneyti ef ég man rétt.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: flokkast áfengi undir almenn vörugjöld?

Pósturaf biturk » Fös 12. Sep 2014 18:09

Það mætti alveg fella vörugjöld á tóbaki áfengi og bensíni

Bara að lækka álögur á bensín um 40% myndi vera gríðarlega mikill léttir fyrir alla landsmenn og sennilega stærsta kjarabótin


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!