Síða 1 af 1
Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæjar
Sent: Fim 11. Sep 2014 22:40
af gRIMwORLD
Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæjar kl 01-04 í nótthttp://hsveitur.is/HSNews.aspx?id=1270Munið að slökkva á tölvunum ykkar og öðrum búnaði
Rafmagn verður tekið af í Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæjar (vestan Hraunholtslækjar) aðfaranótt föstudagsins 12. september frá kl. 01:00 til kl. 04:00. Straumleysið er tilkomið vegna endurnýjunar á búnaði í aðveitustöð.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem straumleysið hefur í för með sér fyrir viðskiptavini.
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 22:52
af AntiTrust
Er ég alveg einn í því að vera pissed yfir 3 tíma powerleysi?
Finnst þetta allt, alltof langt.
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 22:54
af Plushy
AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn í því að vera pissed yfir 3 tíma powerleysi?
Finnst þetta allt, alltof langt.
Held að þeir myndu frekar vilja hafa rafmagnið á frekar en off. Græða ekkert á því
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 22:59
af AntiTrust
Plushy skrifaði:AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn í því að vera pissed yfir 3 tíma powerleysi?
Finnst þetta allt, alltof langt.
Held að þeir myndu frekar vilja hafa rafmagnið á frekar en off. Græða ekkert á því
Ég veit að þetta er ekkert sem þeir ákváðu sisvona - frekar fúll bara yfir þeirri staðreynd að það sé ekki betra failover til staðar en þetta. En prósentulega mælt af þeim tíma sem ég hef búið í Hfj er þetta svo gott sem óteljanlegt, svo þetta er líklega bara þessi 2014 frekja í manni.
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:00
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn í því að vera pissed yfir 3 tíma powerleysi?
Finnst þetta allt, alltof langt.
Ég vona að þú sért einn í þessu. Rosalega finnst mér við djúpt sokkin í því að vera háð tækjum og tólum ef að við látum það fara í taugarnar á okkur að hafa ekki aðgang að rafmagni í 3klst um "miðja nótt", þá sérstaklega þegar það er gefinn fyrirvari á þessu svo fólk getur gert allar nauðsynlegar ráðstafanir...
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:02
af AntiTrust
Klemmi skrifaði:AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn í því að vera pissed yfir 3 tíma powerleysi?
Finnst þetta allt, alltof langt.
Ég vona að þú sért einn í þessu. Rosalega finnst mér við djúpt sokkin í því að vera háð tækjum og tólum ef að við látum það fara í taugarnar á okkur að hafa ekki aðgang að rafmagni í 3klst um "miðja nótt", þá sérstaklega þegar það er gefinn fyrirvari á þessu svo fólk getur gert allar nauðsynlegar ráðstafanir...
Sko.. Núna þarf ég að vera vaknaður á slaginu 5, svo ég geti komið öllum serverum aftur í gang fyrir æfingu. Þvílík vandræði sem þeir eru að skapa fyrir mig! /entitled
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:06
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Sko.. Núna þarf ég að vera vaknaður á slaginu 5, svo ég geti komið öllum serverum aftur í gang fyrir æfingu. Þvílík vandræði sem þeir eru að skapa fyrir mig! /entitled
Er ekki BIOS stilling til að láta þá ræsa sig sjálfkrafa eftir power-outage?
Eða þarftu að vesenast eitthvað í vélunum eftir að þær ræsast?
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:08
af gRIMwORLD
Straumur ætti þó að vera kominn á aftur í suðurbæ Hafnarfjarðar,
þ.e. vestan Kaldárselsvegar og Selvogsgötu um kl. 01:15.
http://www.fjardarposturinn.is/images/FP-pdf/FP-2014-32-skjar.pdf bls 8
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:11
af AntiTrust
Klemmi skrifaði:AntiTrust skrifaði:Sko.. Núna þarf ég að vera vaknaður á slaginu 5, svo ég geti komið öllum serverum aftur í gang fyrir æfingu. Þvílík vandræði sem þeir eru að skapa fyrir mig! /entitled
Er ekki BIOS stilling til að láta þá ræsa sig sjálfkrafa eftir power-outage?
Eða þarftu að vesenast eitthvað í vélunum eftir að þær ræsast?
Fileserverinn fer upp og niður auto en svo mikið af þjónustum sem þarf að starta manually á virtual vélunum því að þær geta ekki keyrt allt sem service per se. Meira amatör stuffið.
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fim 11. Sep 2014 23:14
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Fileserverinn fer upp og niður auto en svo mikið af þjónustum sem þarf að starta manually á virtual vélunum því að þær geta ekki keyrt allt sem service per se. Meira amatör stuffið.
Skella í bash script/batch file sem keyrir þetta í gang? Hættissu veseni!
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fös 12. Sep 2014 00:31
af biturk
Kiktu i sveitir landsins þar sem verður oft rafmagmslausta veturnar, heima þar sem mamma og pabbi eru með heimarafstöð hverfur rafmagm jafnvel i marga daga ef það fellur snjofloð í ána
Þá er ekki gaman að vera í sveitini að koma því á aftur
Re: Rafmagn tekið af Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæ
Sent: Fös 12. Sep 2014 01:34
af Tiger
Var nú bara rafmagnslaust í 7 mínútur hér í Kelduhvammi.