Ég fór til hans í fyrra og það kostaði 30 þús ( tók endajaxl niðri ) Ég mæli með honum
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 12:44
af J1nX
Er það ekki frekar mikið fyrir einn jaxl? þarf að losna við bæði uppi og niðri
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 12:49
af beggi90
Ég greiddi 14800 í janúar á þessu ári fyrir að taka endajaxl í efri hjá Sturlu Þórðarsyni í kef.
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 13:07
af cartman
J1nX skrifaði:Er það ekki frekar mikið fyrir einn jaxl? þarf að losna við bæði uppi og niðri
Það þurfti að skera.
Flestir tannlæknar geta tekið efri jaxlana, en það eru ekki allir sem treysta sér í að taka neðri.
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 18:56
af Asistoed
Binni minn, ég á ryðgaðan naglbít, let's do this. 500 kall. Annars er minn tannlæknir (Inga, s. 5547070) mjög fín og örugglega hægt að semja við hana.
Kv. Addi (Addict{SiN}) :p
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 19:02
af biturk
Fór á ak til halldórs hjá tannsiak í þórunnarstrætinu á miðvikudaginn síðasta og rukkaði 18 þusund með mynd og öllu fyrir að taka tönnina hliðiná endajaxli vinstra meginn niðri
Það má til gamans geta að ræturnar ná nánast í gegnum kjálkann hjá mér og eru bognar í allar áttir, hann var samt mjög fagmannlegur og ódýr
Re: að taka endajaxla?
Sent: Mán 08. Sep 2014 19:54
af ZoRzEr
Ég borgaði um 97þ fyrir að láta taka 4 endajaxla í einu í Lífsteini í Lágmúla. Snorri hét læknirinn, kjálkaskurðlæknir. Þurfti að skera og brjóta upp jaxlana í kjálka og hinir tveir voru togaðir.
Nokkuð sáttur við þetta, miðað við að þetta var aðgerð.