Eftir WW2 lauk, þá var ég nokkuð viss um að næst kæmi WW3...
WW3 verður stutt. Í dag eru svo sárafá lönd sem geta haldið sér gangandi án innflutnings í langan tíma.
Vörustjórnun - SCM og logistics á sér upphaf í stríðsrekstri. Birgðir, flutningar og framleiðsla er það sem langvarandi stríð snýst um og í dag þá er engin þjóð sem er með nógu sterka stöðu í öllum þessum þáttum nema Kína.
Re: Er að stefna í WW3?
Sent: Fös 05. Sep 2014 19:02
af HalistaX
hakkarin skrifaði:
svanur08 skrifaði:Það er farið að hitna í kolunum.