ferðamannabólan
Sent: Mið 03. Sep 2014 18:52
Var að horfa á fréttinar og það var verið að tala um alla þessa ferðamenn sem að eru að koma hingað. Stóru orðinn voru ekki spöruð og það var talað um það að þetta væri orðinn mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga og að þetta væri að gefa okkur meiri gjaldeyri heldur en sjávarútvegurinn.
Það virðist enginn vera að pæla í því að þetta sé bara bóla sem að eigi eftir að springa í tætlur. Ég hef enga trúa á því að þetta munni halda svona áfram endalaust. Annað hvort byrjaði þetta að því að gjaldeyrinn okkar varð lélegur eða að því að einhver tískubylgja er í gangi sem að væntanlega endar einhverntíman. Svo eru líka svo margir og ófyrinsjánlegir hlutir sem að hafa áhrif á fjölda ferðamanna sem að við ráðum ekkert og getum ekki séð fyrir. Mig grunnar að þetta munni enda með ósköpum :S
Skoðun?
Það virðist enginn vera að pæla í því að þetta sé bara bóla sem að eigi eftir að springa í tætlur. Ég hef enga trúa á því að þetta munni halda svona áfram endalaust. Annað hvort byrjaði þetta að því að gjaldeyrinn okkar varð lélegur eða að því að einhver tískubylgja er í gangi sem að væntanlega endar einhverntíman. Svo eru líka svo margir og ófyrinsjánlegir hlutir sem að hafa áhrif á fjölda ferðamanna sem að við ráðum ekkert og getum ekki séð fyrir. Mig grunnar að þetta munni enda með ósköpum :S
Skoðun?