Hvaða Backup lausn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Hvaða Backup lausn

Pósturaf vesi » Fim 28. Ágú 2014 12:15

Góðann dag

Þarf að koma litlu fyrirtæi í "up to date" backup lausn, en það eru rosalega margar leiðir í boði svo mér datt í hug að leita ráða hér.

Aðeins er verið að tala um vinnugögn, 2-3 lappa á sama neti (eins og er) en auðvitað þurfa lapparnir að getað farið út úr húsi og komist í gögnin sín þaðan.

Leið 1. Local tengt nasbox* með 2Xdiska í Raid og einhver online lausn crashplan, eða önnur.

Leið 2. Netteng box með 3 diskum, diskur 1 yrðið þá fyrir my dockuments á löppunum með folder redirection og svo sync center. diskar 2&3 backup af disk 1.

Leið 3. sleppa nasboxi og vera eingöngu með chrashplan.

allar ábendingar vel þegnar

kv.Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Ágú 2014 12:20

Þurfa allir notendur að komast í öll gögn, eða erum við bara að tala um gögn hvers og eins starfsmanns?



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf vesi » Fim 28. Ágú 2014 12:21

hver og einn þarf bara að komast í sín gögn,,


MCTS Nov´12
Asus eeePc


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Ágú 2014 12:45

Ef þetta eru allt Windows vélar myndi ég mæla með því að notast bara við OneDrive.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf rapport » Fim 28. Ágú 2014 14:05

Það þarf smá innviði og kenna fólki verklag til að þetta virki áfallalaust.

Til að þetta virki smooth þá þarftu að vera með quick uppsetningu á tölvum og hafa backuplausnina óháða vélbúnaði og stýrikerfi.

Tryggja að backuplausnin er ekki aðfrita allan diskinn, að fólk visti gögnin á réttum stað, hugsanlega loka aðgangi þeirra að öðrum stöðum á tölvunni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Ágú 2014 15:09

Fyrir tiltölulega lítið magn af vinnugögnum (>100GB) er þetta ekki svo flókið. í W7 er þetta aukamappa og einfalt að velja hvaða möppur afritast í skýið. í W8.1 er OneDrive orðið default skráarstaðsetning sem einfaldar hlutina heilmikið. Þeir hlutir sem fara í OneDrive eru svo alltaf available bæði offline og í skýinu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 28. Ágú 2014 16:51

AntiTrust skrifaði:Fyrir tiltölulega lítið magn af vinnugögnum (>100GB) er þetta ekki svo flókið. í W7 er þetta aukamappa og einfalt að velja hvaða möppur afritast í skýið. í W8.1 er OneDrive orðið default skráarstaðsetning sem einfaldar hlutina heilmikið. Þeir hlutir sem fara í OneDrive eru svo alltaf available bæði offline og í skýinu.


Bara smá off topic en ">" þýðir "meira en" og "<" þýðir "minna en".



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf rapport » Fim 28. Ágú 2014 18:04

:no - Það hefur fæðst ný tegund af stafsetninganasisma...

KermitTheFrog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrir tiltölulega lítið magn af vinnugögnum (>100GB) er þetta ekki svo flókið. í W7 er þetta aukamappa og einfalt að velja hvaða möppur afritast í skýið. í W8.1 er OneDrive orðið default skráarstaðsetning sem einfaldar hlutina heilmikið. Þeir hlutir sem fara í OneDrive eru svo alltaf available bæði offline og í skýinu.


Bara smá off topic en ">" þýðir "meira en" og "<" þýðir "minna en".



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf tdog » Fim 28. Ágú 2014 20:59

rapport skrifaði::no - Það hefur fæðst ný tegund af stafsetninganasisma...

stafsetningarnasisma...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf rapport » Fim 28. Ágú 2014 21:28

tdog skrifaði:
rapport skrifaði::no - Það hefur fæðst ný tegund af stafsetninganasisma...

stafsetningarnasisma...


:-k :shock: :wtf 8-[ ](*,) ](*,) ](*,) :oops:



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf Frantic » Fös 29. Ágú 2014 15:03

KermitTheFrog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrir tiltölulega lítið magn af vinnugögnum (>100GB) er þetta ekki svo flókið. í W7 er þetta aukamappa og einfalt að velja hvaða möppur afritast í skýið. í W8.1 er OneDrive orðið default skráarstaðsetning sem einfaldar hlutina heilmikið. Þeir hlutir sem fara í OneDrive eru svo alltaf available bæði offline og í skýinu.


Bara smá off topic en ">" þýðir "meira en" og "<" þýðir "minna en".

Þurfti að stoppa við þetta því hann er augljóslega að meina minna en 100GB.
Truflaði mig frekar mikið hehe



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 29. Ágú 2014 15:41

Þetta eru líka mjög widely misskilin tákn. Fullt af einhverjum goggasamlíkingum sem fólk misskilur.

En back on topic!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf AntiTrust » Fös 29. Ágú 2014 15:47

Ef ykkur líður betur strákar þá var þetta afskaplega einföld innsláttarvilla, þótt ég verði seint talinn Arkímedes þá geri ég (yfirleitt) greinarmun á > og <, í þessu tilfelli var munurinn bara lélegur shift takki :)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf Kristján » Fös 29. Ágú 2014 16:57

afhverju les ég þetta altaf sem "hvaða bacon lausn"....

sry offtopic

:fly



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf Frantic » Fös 29. Ágú 2014 21:22

AntiTrust skrifaði:Ef ykkur líður betur strákar þá var þetta afskaplega einföld innsláttarvilla, þótt ég verði seint talinn Arkímedes þá geri ég (yfirleitt) greinarmun á > og <, í þessu tilfelli var munurinn bara lélegur shift takki :)

Þarf ekki meira til að fokka í hausnum á mér. Skemmdi alveg fyrir mér daginn :megasmile :fly



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Backup lausn

Pósturaf vesi » Sun 31. Ágú 2014 22:02

jæja, þakka góð svör, sér í lagi þar sem ég eldaði mer bacon í matin. En

mér fynnst galli við þessi cloud, þ.e. dropbox, googledrive (sem við erum að nota núna) eflaust þannig í onedrive líka að notandi getur farið í folder-inn og eytt þaðan út (fyrir mistök auðvitað) og ég hef lent í vandræðum við að recovera það.

við erum líka í ca 250gb núna og eigum eftir að stækka slatta.


MCTS Nov´12
Asus eeePc