Síða 1 af 1
Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 00:07
af J1nX
Ef þið þyrftuð að velja að allur heimurinn yrði litaður svartur eða hvítur, hvort mynduði velja og af hverju?
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 00:09
af Dúlli
Ég segi hvorugt þar sem þú værir þá basicly "blindur" ef þú velur að sjá allt hvítt þá sérðu ekkert nema hvítt og hvernig veistu að þú sért að sjá eithvað ? og það sama á við um svart ef allt er svart ?
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 00:46
af svanur08
Geimurinn er allavegna svartur so it´s black now
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 02:39
af Viktor
Svart! Annars gæti ég ekki sofnað.
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 07:39
af Bjosep
Ég elska hvíta bindið mitt svo ég segi hvítt!
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 16:01
af hakkarin
Hélt fyrst að þú værir að tala um fólk
Hvítur, að því að maður yrði niðurdregin ef að allt væri svart.
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 18:25
af biturk
Svart, það yrði hroðbjóðslega bjart ef allt væri hvítt
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 18:53
af rapport
Hvítt, því að skugginn er svartur og þá skapast 3D effect svo lengi sem það er birta.
Ef allt er svart þá sér fólk ekki skuggana jafn vel og stundum ekki og því verður þríviddin minni og ógreinilegri. (hefur einhver hérna t.d. komið að Seljavallalaug tómri og horft ofaní hana?)
Fyrst þegar ég fór ofan í hana vissi ég ekki hvað hún væri djúp... mjög óþægileg tilfinning.
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 19:28
af HalistaX
Hvíta, kominn með nóg af svörtum!
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 20:57
af Yawnk
Svart, því að óhreinindi sjást svo vel á hvítum bílum.
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 21:26
af rapport
Yawnk skrifaði:Svart, því að óhreinindi sjást svo vel á hvítum bílum.
Hvít óhreinindi á hvítum bíl?
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 21:27
af Yawnk
rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Svart, því að óhreinindi sjást svo vel á hvítum bílum.
Hvít óhreinindi á hvítum bíl?
Svartir bílar eru líka mikið flottari, þá væri líka óþarfi að filma rúðurnar, þær væru svartar hvortsemer.
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 21:55
af rapport
Yawnk skrifaði:rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Svart, því að óhreinindi sjást svo vel á hvítum bílum.
Hvít óhreinindi á hvítum bíl?
Svartir bílar eru líka mikið flottari, þá væri líka óþarfi að filma rúðurnar, þær væru svartar hvortsemer.
Þú sæir ekkert hvert þú værir að fara ef allt væri svart...
p.s. hvort er meira aðlaðandi?
EÐA
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fim 28. Ágú 2014 21:57
af Dúlli
rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:rapport skrifaði:Yawnk skrifaði:Svart, því að óhreinindi sjást svo vel á hvítum bílum.
Hvít óhreinindi á hvítum bíl?
Svartir bílar eru líka mikið flottari, þá væri líka óþarfi að filma rúðurnar, þær væru svartar hvortsemer.
Þú sæir ekkert hvert þú værir að fara ef allt væri svart...
sama á við um hvítt.. Upprunarlega spurninginn er orðuð illa, hann tekur ekki fram hvort maður myndi sjá skugga eða álíka, ef allt er svart eða hvítt hvernig sér maður þá yfir höfuð eithvað sem þar
ALLT er svart eða hvítt.
Og hvernig veistu að þú sért að sjá svart eða hvítt ef þú hefur aldrei séð annan liti áður ?
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fös 29. Ágú 2014 00:18
af biturk
Hvernig veistu hvort hann sé svartur eða hvítur?
Re: Svartur eða Hvítur?
Sent: Fös 29. Ágú 2014 01:33
af Lunesta
hvítur, þá færð fjölbreytingu eftir hvort þú hafir augun opin eða lokuð.