sígarettur vs áfengi
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
sígarettur vs áfengi
Það er algeng steríótýpa að þeir sem að drekki einir og/eða mikið eigi við vandamál að stríða. Ég er reyndar ekki sammála (finnst að það fari eftir því hversu mikið og oft er drukkið) en það er eitt sem að mér finnst vera svo heimskulegt við þessa umræðu: af hverju er þá allt í lagi að vera alltaf að fá sér smók einn í tíma og ótíma? Varla eru sígarettur eitthvað mikið hollari en áfengi, en samt kannast ég ekkert við það að fólk sé eitthvað mikið í því að dæma þá sem að eru að reykja oft og á hverjum degi. Af hverju aldrei talað um "smókista" eins og alkahólista? Mér finnst það allavega ekkert vera minni eða óhollari fíkn að þurfa alltaf að vera reykjandi endalaust. Samt sér fólk ekkert athugavert við þetta.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
hakkarin skrifaði:Það er algeng steríótýpa að þeir sem að drekki einir og/eða mikið eigi við vandamál að stríða. Ég er reyndar ekki sammála (finnst að það fari eftir því hversu mikið og oft er drukkið) en það er eitt sem að mér finnst vera svo heimskulegt við þessa umræðu: af hverju er þá allt í lagi að vera alltaf að fá sér smók einn í tíma og ótíma? Varla eru sígarettur eitthvað mikið hollari en áfengi, en samt kannast ég ekkert við það að fólk sé eitthvað mikið í því að dæma þá sem að eru að reykja oft og á hverjum degi. Af hverju aldrei talað um "smókista" eins og alkahólista? Mér finnst það allavega ekkert vera minni eða óhollari fíkn að þurfa alltaf að vera reykjandi endalaust. Samt sér fólk ekkert athugavert við þetta.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
Held að það sé nú ekki alveg rétt. Reykingafólk er eiginlega litið hornauga allstaðar í samfélaginu í dag. Ég sé líka ýmislegt athugavert við að vera að reykja í tíma og ótíma og efast ekki um að margir séu sammála mér í því.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
hagur skrifaði:hakkarin skrifaði:Það er algeng steríótýpa að þeir sem að drekki einir og/eða mikið eigi við vandamál að stríða. Ég er reyndar ekki sammála (finnst að það fari eftir því hversu mikið og oft er drukkið) en það er eitt sem að mér finnst vera svo heimskulegt við þessa umræðu: af hverju er þá allt í lagi að vera alltaf að fá sér smók einn í tíma og ótíma? Varla eru sígarettur eitthvað mikið hollari en áfengi, en samt kannast ég ekkert við það að fólk sé eitthvað mikið í því að dæma þá sem að eru að reykja oft og á hverjum degi. Af hverju aldrei talað um "smókista" eins og alkahólista? Mér finnst það allavega ekkert vera minni eða óhollari fíkn að þurfa alltaf að vera reykjandi endalaust. Samt sér fólk ekkert athugavert við þetta.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
Held að það sé nú ekki alveg rétt. Reykingafólk er eiginlega litið hornauga allstaðar í samfélaginu í dag. Ég sé líka ýmislegt athugavert við að vera að reykja í tíma og ótíma og efast ekki um að margir séu sammála mér í því.
Fólk er kanski ekki ánægt þegar verið er að reykja á vinnutíma eða þegar það er verið að reykja nálægt því, en ég var að meina það að fólk lítur oftast ekki á þann sem að er að reykja sem einhverskonar sjúkling eins og alkahólista.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Ég sé ekkert að hvorugu meðann fólk hefur stjórn á því hvort sem maður er einn eða í hóp
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
biturk skrifaði:Ég sé ekkert að hvorugu meðann fólk hefur stjórn á því hvort sem maður er einn eða í hóp
Ekki ég heldur, var að meina það að fólk virðist ekki líta eins á þunga drykkju og þungar reykingar þótt svo að það viti að bæði sé óhollt.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Já reindar nokkuð til í því að mörgu leiti
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: sígarettur vs áfengi
Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Dagdrykkja eða önnur regluleg drykkja veldur því að þú getur oft illa sinnt vinnu eða fjölskyldu, það er aðeins í öfga tilfellum þar sem hægt er að segja að reykingar valdi sama vanmætti.
Dagdrykkja eða önnur regluleg drykkja veldur því að þú getur oft illa sinnt vinnu eða fjölskyldu, það er aðeins í öfga tilfellum þar sem hægt er að segja að reykingar valdi sama vanmætti.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: sígarettur vs áfengi
HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Nú er ég týndur. Hvernig fæ ég hvað út?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Þú ferð ekki í vímu af því að reykja. Þegar þú ert búinn að taka inn eitthvað magn af áfengi ferðu í "áfengisvímu" sem dæmi.
Re: sígarettur vs áfengi
Það er hægt að fá nikotín vímu
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Plushy skrifaði:HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Þú ferð ekki í vímu af því að reykja. Þegar þú ert búinn að taka inn eitthvað magn af áfengi ferðu í "áfengisvímu" sem dæmi.
Sígarettur eru samt örvandi, ávanabindandi og skaðlegar. Þær eru kanski ekki 100% og áfengi en svona upp á óhollustu geta þær varla verið betri í óhófi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
svanur08 skrifaði:Það er hægt að fá nikotín vímu
Akkúrat, ástæðan fyrir því að ég reykti...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
svanur08 skrifaði:Það er hægt að fá nikotín vímu
Hugsaðu þetta svona.
Ef þú drekkur 0.5 ltr bjór á 1 klst fresti í vinnunni. 8 tímar á dag og drekkur 8 bjóra. Þú myndir ekki endast lengi í vinnu svona.
Hinsvegar lendirðu eflaust ekki í vandræðum með því að fá þér rettu á 1 klst fresti í vinnunni.
Re: sígarettur vs áfengi
Nikótín hefur þá sérstöðu meðal flestra ávana- og fíkniefna að það veldur ekki vímu og sjaldan fíkn en er sterklega vanabindandi. Þá er nikótín sjaldan notað hreint og flest af eiturhrifum vegna tóbaksnotkunar er að sökum annarra efna í tóbaki en þess.
https://notendur.hi.is/magjoh/kennsla/r ... 9/fikn.htm
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Hvað kalliði þá þessa frábæru tilfinningu sem fylgir fyrstu sígarettu dagsins?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Klemmi skrifaði:Nikótín hefur þá sérstöðu meðal flestra ávana- og fíkniefna að það veldur ekki vímu og sjaldan fíkn en er sterklega vanabindandi. Þá er nikótín sjaldan notað hreint og flest af eiturhrifum vegna tóbaksnotkunar er að sökum annarra efna í tóbaki en þess.
https://notendur.hi.is/magjoh/kennsla/r ... 9/fikn.htm
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Áfengi breytir því hvernig þú hugsar og hagar þér.
Sígarettur gera það ekki jafn auðveldlega.
Sígarettur gera það ekki jafn auðveldlega.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Sallarólegur skrifaði:Áfengi breytir því hvernig þú hugsar og hagar þér.
Sígarettur gera það ekki jafn auðveldlega.
Já já, en það gerir þær samt ekkert HOLLARI. Þú ert samt að innbyrða ávanabindandi eitur.
Re: sígarettur vs áfengi
Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Nú erum við samt kominn út í óbeinan skaða. Ég er bara að tala um líkamleg áhrif efnana. Og svo fer það mikið eftir einstaklinginum hvort að hann skaði aðra ef að hann er alki. Annars finnst mér að það sé yfir höfuð ekki hægt að kenna áfengi um slíkt. Það er ekki áfengi sem að gerir fólk að fávitum, það eru fávitar sem að sýna að þeir séu það þegar þeir drekka. Finnst að það sé alveg á mörkunum að hægt sé að kalla svona hluti "áfengisskaða" að því að þetta er bara ekkert áfenginu að kenna.
Re: sígarettur vs áfengi
hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Nú erum við samt kominn út í óbeinan skaða. Ég er bara að tala um líkamleg áhrif efnana. Og svo fer það mikið eftir einstaklinginum hvort að hann skaði aðra ef að hann er alki. Annars finnst mér að það sé yfir höfuð ekki hægt að kenna áfengi um slíkt. Það er ekki áfengi sem að gerir fólk að fávitum, það eru fávitar sem að sýna að þeir séu það þegar þeir drekka. Finnst að það sé alveg á mörkunum að hægt sé að kalla svona hluti "áfengisskaða" að því að þetta er bara ekkert áfenginu að kenna.
En það fylgir líka kvíði og þunglyndi eftir áfengisdrykkju.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Nú erum við samt kominn út í óbeinan skaða. Ég er bara að tala um líkamleg áhrif efnana. Og svo fer það mikið eftir einstaklinginum hvort að hann skaði aðra ef að hann er alki. Annars finnst mér að það sé yfir höfuð ekki hægt að kenna áfengi um slíkt. Það er ekki áfengi sem að gerir fólk að fávitum, það eru fávitar sem að sýna að þeir séu það þegar þeir drekka. Finnst að það sé alveg á mörkunum að hægt sé að kalla svona hluti "áfengisskaða" að því að þetta er bara ekkert áfenginu að kenna.
Öllum er sama þótt að alki valdi sjálfum sér skaða með áfengi, ástæðan fyrir því að þetta er litið hornauga eru bara afleiðingar þess fyrir aðstandandi.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Tengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Samfélagið er allt uppfullt af fordómum og mun vera í komandi framtíð.
Gerðu það sem þú vilt og spáðu ekki í hvað öðrum finnst.
Það er engin eins.
Gerðu það sem þú vilt og spáðu ekki í hvað öðrum finnst.
Það er engin eins.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sígarettur vs áfengi
Til að svara spurningunni, annað efnið er hugbreytandi, hitt ekki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !