Síða 1 af 1

Fartölva sem second monitor

Sent: Fim 21. Ágú 2014 10:21
af Seedarinn
Sælir, er einhver leið til að nota fartölvu sem second monitor?

Re: Fartölva sem second monitor

Sent: Fim 21. Ágú 2014 10:28
af Gislinn
http://www.instructables.com/id/Laptop-Converted-to-2nd-Monitor/. :guy

Ef þú vilt ekki rífa fartölvuna í sundur og fikta eitthvað þá geturu prufað að skoða þetta http://www.avatron.com/applications/air-display/. Ef þú vilt ekki borga fyrir þetta forrit þá geturu prufað ZoneOs ZoneScreen, eða notað google sem gaf allar þessar niðurstöður á innan við 5 mínútum. :happy

Re: Fartölva sem second monitor

Sent: Fim 21. Ágú 2014 10:43
af playman
http://synergy-project.org/
Lappin verður ekki "second monitor", en þú þarft allaveganna bara eitt lyklaborð og eina mús, og þetta er frítt.