Síða 1 af 1
Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 19:10
af Moldvarpan
Þá er þessi rugludallur loksins búinn að sýna sitt rétta ljós.
Félagið gjaldþrota og hann með ákæru á bakinu í mörgum liðum. Þessi maður er bara djók.
http://ruv.is/frett/vilja-lysa-smais-gjaldthrota
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 19:16
af Viktor
Þetta er það besta sem ég hef séð. Ever.
Þvílíkur skítapési.
HAHAHA!
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 19:17
af brain
Þú skalt eigi kasta steini úr glerhúsi.
Þvílíkur "moron" sem Snæbjörn er.
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 20:09
af space170
Karma...?
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 20:45
af IL2
Látum þetta nú alt vera með Snæbjörn. En hvar var stjórnin og endurskoðendurnir?
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 20:59
af billythemule
Djöfull kom þessi frétt út úr þurru lofti. Nú langar mig að vita hvort að eitthvað tekur við og þá í hverskonar formi? Vonandi verður það eitthvað framúrstefnulegra að minnsta kosti.
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 21:03
af Viktor
billythemule skrifaði:Djöfull kom þessi frétt út úr þurru lofti. Nú langar mig að vita hvort að eitthvað tekur við og þá í hverskonar formi? Vonandi verður það eitthvað framúrstefnulegra að minnsta kosti.
Mikið rétt.
Held að það væri rosalega gott skref að fá svona samtök sem eru ekki föst með höfuðið uppi í rassgatinu á sér.
Auðvitað eiga þessi samtök að berjast fyrir því að fá Netflix til Íslands - í kjölfarið gætu þá hérlendir aðilar selt sitt efni þar. Það er eina leiðin til þess að berjast á móti þessu "ólöglega" niðurhali, sem er reyndar ekki ólöglegt, dreifingin er hins vegar ólögleg.
Fólk er ekki tilbúið að leigja "Sönn íslensk sakamál" seríu á 400-500 kr. hvern þátt - í 48 klst.
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 22:39
af rapport
Hann er vonandi búinn að læra munin á þjófnaði og ólöglegri afritun...
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 22:54
af appel
Stórmerkilegt mál.
Líklega munu ný hagsmunasamtök verða stofnuð, með engar skuldbindingar á bakinu, og taka við hlutverkinu sem smáís hefur gegnt. Þetta gætu jafnvel verið góðar fréttir fyrir hagsmunaaðila, þar sem hagsmunasamtök með engar byrðar á bakinu getur beitt sér af enn meiri þunga.
Hvað Netflix varðar, þá munu þeir aldrei koma hingað, trúið því. Haldið þið að aðili sem er nú þegar með slíka markaðshlutdeild á Íslandi ætli að fara gera einhverja kostnaðarsama samninga og svo skikka sig í því að textaþýða allt yfir á íslensku? Það myndi kosta þá rosalega mikið að koma til Íslands, og það yrði mikið tap á því hjá þeim. Það eru líklega 40-50 önnur lönd ofar á forgangslistanum heldur en Ísland.
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:22
af machinefart
rapport skrifaði:Hann er vonandi búinn að læra munin á þjófnaði og ólöglegri afritun...
eftir að hafa prufað þjófnaðinn, þá skildi hann betur í hverju munurinn felst. Hann hefur kannski haldið að frumeintakið af fjármunum smáis myndi ekki glatast við þjófnaðinn.
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:31
af stefhauk
Held það sé alveg rétt ísland er alltof lítið land til að það kæmi íslenskt netflix eru öll önnur noðurlöndin með netflix ?
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:38
af biturk
Þetts gleður mig gríðarlega!
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Fim 21. Ágú 2014 12:48
af sweeneythebarber
En hvað kemur í staðinn fyrir smáís?
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Fim 21. Ágú 2014 13:05
af playman
sweeneythebarber skrifaði:En hvað kemur í staðinn fyrir smáís?
STÆRRIÍS?
Re: Bless bless SMÁÍS :)
Sent: Fim 21. Ágú 2014 13:11
af J1nX