Síða 1 af 1

Comptia A+ Prófstaðir?

Sent: Þri 19. Ágú 2014 13:08
af krissisama
Góðan daginn

Ég hef heyrt sögusagnir um að það sé hægt að taka Comptia A+ gráðuna án þess að þurfa að fara í námskeið?

En gallinn er sá að ég finn hvergi hvar það er hægt.
Getur verið að þetta sé bara draugasaga sem ég hef heyrt um?

-
Kristófer Andri

Re: Comptia A+ Prófstaðir?

Sent: Þri 19. Ágú 2014 13:10
af beatmaster
Promennt er með prófamiðstöð, skráning hér: http://www.promennt.is/is/profamidstod/skraning-i-prof

Re: Comptia A+ Prófstaðir?

Sent: Þri 19. Ágú 2014 13:35
af Stigsson