Góðan daginn
Ég hef heyrt sögusagnir um að það sé hægt að taka Comptia A+ gráðuna án þess að þurfa að fara í námskeið?
En gallinn er sá að ég finn hvergi hvar það er hægt.
Getur verið að þetta sé bara draugasaga sem ég hef heyrt um?
-
Kristófer Andri
Comptia A+ Prófstaðir?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2011 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Comptia A+ Prófstaðir?
Promennt er með prófamiðstöð, skráning hér: http://www.promennt.is/is/profamidstod/skraning-i-prof
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.