Síða 1 af 1
Filmon í TV
Sent: Mán 18. Ágú 2014 22:27
af brain
Sælir félagar vaktarar.
Systir mín horfir mikið á Filmon.com.
Er hægt að koma því þannig að hún geti horft á þetta í TV án mikils búnaðar. ?
Hún er með LG TV ( 1 árs) , og Dell tölvu (1 árs)
Takk takk.
Re: Filmon í TV
Sent: Mán 18. Ágú 2014 22:39
af hfwf
Virkar í chromecast td
Re: Filmon í TV
Sent: Mán 18. Ágú 2014 23:09
af hagur
Tengja tölvuna við sjónvarpið með HDMI? Eins árs gömul Dell vél er örugglega með HDMI tengi, eða DVI í versta falli. Þá þarf hún bara HDMI snúru og kannski DVI->HDMI breytistykki.
Re: Filmon í TV
Sent: Þri 19. Ágú 2014 13:11
af AntiTrust
Get ekki séð betur en að það sé Chromecast stuðningur, og til apps fyrir þetta í amk. Android, líklega einfaldasta setupið á lítinn pening, CCið er á 9þús ódýrast í Tölvulistanum.
Re: Filmon í TV
Sent: Þri 19. Ágú 2014 19:18
af brain
Takk fyrir þetta
Chormcast lítur best út, þar sem ekki er fýsilegt að leggja HDMI snúru þarna.