Sælir félagar vaktarar.
Systir mín horfir mikið á Filmon.com.
Er hægt að koma því þannig að hún geti horft á þetta í TV án mikils búnaðar. ?
Hún er með LG TV ( 1 árs) , og Dell tölvu (1 árs)
Takk takk.
Filmon í TV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Filmon í TV
Tengja tölvuna við sjónvarpið með HDMI? Eins árs gömul Dell vél er örugglega með HDMI tengi, eða DVI í versta falli. Þá þarf hún bara HDMI snúru og kannski DVI->HDMI breytistykki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Filmon í TV
Get ekki séð betur en að það sé Chromecast stuðningur, og til apps fyrir þetta í amk. Android, líklega einfaldasta setupið á lítinn pening, CCið er á 9þús ódýrast í Tölvulistanum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
Re: Filmon í TV
Takk fyrir þetta
Chormcast lítur best út, þar sem ekki er fýsilegt að leggja HDMI snúru þarna.
Chormcast lítur best út, þar sem ekki er fýsilegt að leggja HDMI snúru þarna.