Síða 1 af 1
Epoxy sprey
Sent: Sun 17. Ágú 2014 21:40
af Pandemic
Ég er að fara að sprauta Kitchenaid vél og ég hef séð að margir nota eitthvað sem heitir Expoxy Spray eins og
þetta. Vitiði hvar þetta fæst og eru einhverjir sem hafa sprautað svona powder coated hluti með góðum árangri?
Re: Epoxy sprey
Sent: Sun 17. Ágú 2014 23:08
af DabbiGj
Byko selja rust oleum, annars geturðu fengið spray sem skila svipuðum árangri í t.d. byko bauhaus o.s.f.
Re: Epoxy sprey
Sent: Sun 17. Ágú 2014 23:36
af Black
Þetta eru tveggja þátta spreybrúsar með herði,getur fengið þetta í Orku uppá stórhöfða.
Re: Epoxy sprey
Sent: Mán 18. Ágú 2014 00:57
af Pandemic
Er Orka ekki orðin að poulsen?
Re: Epoxy sprey
Sent: Mán 18. Ágú 2014 01:43
af 121310
Væri til í að sjá myndir af ferlinu
Re: Epoxy sprey
Sent: Mán 18. Ágú 2014 12:16
af Pandemic
Fyrsta skref var að rífa 1967 módelið í tætlur og smyrja hana og laga hraðastýringuna. Núna virkar hún smooth og næsta skref er að fara niðrí Poulsen og redda málningu.