Síða 1 af 1

3D prentun

Sent: Mán 11. Ágú 2014 00:44
af capteinninn
Er að spá að búa til nýjan kassa utan um Catan spilið mitt og datt í hug að það væri sniðugt að láta 3D prenta fyrir mig ef ég bý til hönnunina sjálfur.

Veit einhver hvar ég get látið 3D prenta fyrir mig og um það bil hvað það myndi kosta ef við miðum við frekar einfalt form á stærð við venjulegan kassa utan um spil?

Re: 3D prentun

Sent: Mán 11. Ágú 2014 08:05
af loxins
mig grunar að það sé nú töluvert einfaldara að láta bara smíða fyrir þig t.d. úr plexi, það ætti ekki að kosta mikið ef þú setur upp öll gögnin sjálfur. prófa að hringja í Akron, þeir redda hverju sem er.

Re: 3D prentun

Sent: Mán 11. Ágú 2014 11:58
af capteinninn
loxins skrifaði:mig grunar að það sé nú töluvert einfaldara að láta bara smíða fyrir þig t.d. úr plexi, það ætti ekki að kosta mikið ef þú setur upp öll gögnin sjálfur. prófa að hringja í Akron, þeir redda hverju sem er.


Góð hugmynd, ég heyri í þeim með þetta.

Takk