Síða 1 af 1

Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 19:58
af svanur08
Hvaða harðfisk mæliði með hver er sá besti?

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 20:02
af info
Sporður hf, klárlega sá besti

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 20:19
af AndriPetur
Er sammála Info.

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 21:11
af Skuggasveinn
Sporður frá Eskifirði! Auðvitað :happy

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 21:13
af Nariur
Eyjabiti, ekki spurning.

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 23:04
af GuðjónR
Er hægt að kaupa harðfisk frá þessum framleiðendum á höfuðborgarsvæðinu?
Hef bara keypt frá Gullfisk, Grindavík og Ólafsfirði. Fæst í Bónus.

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 23:08
af info
GuðjónR skrifaði:Er hægt að kaupa harðfisk frá þessum framleiðendum á höfuðborgarsvæðinu?
Hef bara keypt frá Gullfisk, Grindavík og Ólafsfirði. Fæst í Bónus.


Það er hægt að kaupa frá sporð á n1 nettó og öruglega einhverjum fleirum

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 23:10
af lukkuláki
Harðfiskurinn frá Hvammi í Hrísey er góður.
Hvammsfiskur.

Re: Harðfiskur

Sent: Mið 06. Ágú 2014 23:15
af isr
Svo er líka gott að herða sjálfur ef menn hafa kost á því,það er ekki flókið ferli.

Re: Harðfiskur

Sent: Fim 07. Ágú 2014 11:10
af Nördaklessa
Sporður frá Eskifirði að sjálfsögðu!