Hvað myndi þjóðinn raunverulega græða á hærra veiðigjaldi?
Sent: Fös 25. Júl 2014 01:42
Vinstrimenn grenja yfir því að það sé verið að fucka þjóðina upp the ass að því að sjávarútvegurinn á að vera að borga svo látt veðigjald. Af forvitni að þá gerði ég óvísindalega rannsókn á netinu og fann þetta: http://www.ruv.is/frett/10-milljardar-i ... naesta-ari
Hér eru tekjur ríkisins (að vísu frá 2012): http://www.rikiskassinn.is/tekjur-rikisins/
Ef að núverandi veiðigjöld skila ekki nema 10 milljörðum og tekjur ríkisins 2012 (veit að það er 2014, væri gott ef að einhver veit um nýlegri upplýsingar) voru um 526 milljarðar, hverju myndi það þá breyta ef að þetta veiðgjaldið yrði hækkað eitthvað? Bara tekjuskattar og vsk eru 245 milljarðar í tekjum...
Ég er ekki að sjá það hvernig VG og félagar ætla að fara að því að bjarga heimilunum með þessu veiðgjaldabraski.
Hér eru tekjur ríkisins (að vísu frá 2012): http://www.rikiskassinn.is/tekjur-rikisins/
Ef að núverandi veiðigjöld skila ekki nema 10 milljörðum og tekjur ríkisins 2012 (veit að það er 2014, væri gott ef að einhver veit um nýlegri upplýsingar) voru um 526 milljarðar, hverju myndi það þá breyta ef að þetta veiðgjaldið yrði hækkað eitthvað? Bara tekjuskattar og vsk eru 245 milljarðar í tekjum...
Ég er ekki að sjá það hvernig VG og félagar ætla að fara að því að bjarga heimilunum með þessu veiðgjaldabraski.