Enginn skattur á STEAM leikjum
Sent: Sun 20. Júl 2014 20:43
Hef tekið eftir þessu. Er þetta bara eitthvað sem að skatti tekur ekki eftir?
Glazier skrifaði:Borgar heldur ekki skatt af tónlist sem þú verslar af netinu á erlendum síðum...
natti skrifaði:Síður sem selja fyrir *minna* en milljón á ári til Íslands eru undanþegnar skatti.
Spurning hversu mikið Steam selur til landans...
Edit: relevant frétt... http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/12/22/virdisaukaskattur_a_netinu/
brain skrifaði:Held að:
Þar sem maður er ekki að fá neitt áþreifanlegt í hendurnar, þá sé ekki hægt að rukka gjöld af því.
En auðvitað á sumum rafrænum kaupum er VSK innheimt.
brain skrifaði:Held að:
Þar sem maður er ekki að fá neitt áþreifanlegt í hendurnar, þá sé ekki hægt að rukka gjöld af því.
En auðvitað á sumum rafrænum kaupum er VSK innheimt.
appel skrifaði:þannig að t.d. verði settur VSK á allar kreditkortafærslur á erlendum vefsíðum.
rango skrifaði:appel skrifaði:þannig að t.d. verði settur VSK á allar kreditkortafærslur á erlendum vefsíðum.
Efast ekki um að þetta verði reynt, Á íslandi er best að búa
hakkarin skrifaði:rango skrifaði:appel skrifaði:þannig að t.d. verði settur VSK á allar kreditkortafærslur á erlendum vefsíðum.
Efast ekki um að þetta verði reynt, Á íslandi er best að búa
Er það samt eitthvað verra að þurfa að borga VSK á netinu en annarstaðar? Veit að það er aldrei gaman að borga skatt en þetta er samta bara sala eins og aðrar sölur. Þá getur það líka varla talist sanngjarnt gagnvart innlendri samkeppni ef að fólk þarf bara að borga skatt af henni.
I-JohnMatrix-I skrifaði:hakkarin skrifaði:rango skrifaði:appel skrifaði:þannig að t.d. verði settur VSK á allar kreditkortafærslur á erlendum vefsíðum.
Efast ekki um að þetta verði reynt, Á íslandi er best að búa
Er það samt eitthvað verra að þurfa að borga VSK á netinu en annarstaðar? Veit að það er aldrei gaman að borga skatt en þetta er samta bara sala eins og aðrar sölur. Þá getur það líka varla talist sanngjarnt gagnvart innlendri samkeppni ef að fólk þarf bara að borga skatt af henni.
Hvaða innlendu samkeppni?
hakkarin skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:hakkarin skrifaði:rango skrifaði:appel skrifaði:þannig að t.d. verði settur VSK á allar kreditkortafærslur á erlendum vefsíðum.
Efast ekki um að þetta verði reynt, Á íslandi er best að búa
Er það samt eitthvað verra að þurfa að borga VSK á netinu en annarstaðar? Veit að það er aldrei gaman að borga skatt en þetta er samta bara sala eins og aðrar sölur. Þá getur það líka varla talist sanngjarnt gagnvart innlendri samkeppni ef að fólk þarf bara að borga skatt af henni.
Hvaða innlendu samkeppni?
Var ekki að tala bara um STEAM eða leiki, heldur bara verslun á vörum á netinu yfir höfuð.
Dr3dinn skrifaði:Smá upplýsingar til yndisauka.
,,Virðisaukaskattur er almennur neysluskattur og er í flokki óbeinna skatta sem þýðir að kaupendur vöru og þjónustu greiða skattinn ekki beint í ríkissjóð, eins og t.d. tekjuskatt, heldur óbeint með neyslu sinni og að því meira sem verslað er þeim mun hærri virðisaukaskatt greiða kaupendurnir. Seljendur vöru og þjónustu innheimta skattinn og standa skil á honum í ríkissjóð. Virðisaukaskattur er þó endurgreiddur af tiltekinni þjónustu, s.s. af vinnu manna á byggingarstað íbúðarhúsnæðis." (heimild rsk.is, skattur á fyrirtæki)
Einstaklingar eiga ekki að þurfa að hugsa um VSK, aðilinn sem rukkar VSK er að rukka slíkt fyrir viðkomandi ríki og fær vsk númer og fær þá sjálfur að innskatta (greiðir ekki vsk af vörum sem hann versar) = við greiðum ýmsa tolla og leiðindi, (einar grimmustu refsingar sem þú finnur hérlendis eru vegna þess að félög eru að svíkja undan skatti - stjórnendur teknir á beinið, risa sektir og fangelsi)
Dæmi.
Kaupir tölvuleik á netinu af íslenskum aðila, ber íslenska fyrirtækinu að rukka vaskinn og skila honum til ríksins. (enda er VSK eign ríkis ekki fyrirtækis)
Kaupir tölvuleik af erlendum aðila, sá aðili skilar vaskinum til sins ríkis. Enda er verslunin að eiga sér stað erlendis en ekki hérlendis.
Ég veit ég er lúði
hakkarin skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Smá upplýsingar til yndisauka.
,,Virðisaukaskattur er almennur neysluskattur og er í flokki óbeinna skatta sem þýðir að kaupendur vöru og þjónustu greiða skattinn ekki beint í ríkissjóð, eins og t.d. tekjuskatt, heldur óbeint með neyslu sinni og að því meira sem verslað er þeim mun hærri virðisaukaskatt greiða kaupendurnir. Seljendur vöru og þjónustu innheimta skattinn og standa skil á honum í ríkissjóð. Virðisaukaskattur er þó endurgreiddur af tiltekinni þjónustu, s.s. af vinnu manna á byggingarstað íbúðarhúsnæðis." (heimild rsk.is, skattur á fyrirtæki)
Einstaklingar eiga ekki að þurfa að hugsa um VSK, aðilinn sem rukkar VSK er að rukka slíkt fyrir viðkomandi ríki og fær vsk númer og fær þá sjálfur að innskatta (greiðir ekki vsk af vörum sem hann versar) = við greiðum ýmsa tolla og leiðindi, (einar grimmustu refsingar sem þú finnur hérlendis eru vegna þess að félög eru að svíkja undan skatti - stjórnendur teknir á beinið, risa sektir og fangelsi)
Dæmi.
Kaupir tölvuleik á netinu af íslenskum aðila, ber íslenska fyrirtækinu að rukka vaskinn og skila honum til ríksins. (enda er VSK eign ríkis ekki fyrirtækis)
Kaupir tölvuleik af erlendum aðila, sá aðili skilar vaskinum til sins ríkis. Enda er verslunin að eiga sér stað erlendis en ekki hérlendis.
Ég veit ég er lúði
á steam stendur samt hvaða hluti af verðinu er skattur. Og hjá mér er það alltaf zero. Held að þetta sem að þú sagðir breyti því ekki öllu.
If you made an online order for a Valve product and you are an international customer there may be taxes or VAT charges included in your purchase.
To the extent VAT applies to a transaction, Valve absorbs that cost and pays VAT itself.
Valve Corporation reports VAT declarations on a quarterly basis to HM Revenue & Customs in the UK, who then distributes to the various EU member countries.