Síða 1 af 1

Svakaleg Þjónusta, Hefur eithver upplifað þetta ?

Sent: Mið 16. Júl 2014 01:51
af Dúlli
Góðan dag/kvöld, var að scrolla fesið eins og margir gera og lenti á þessu þetta er svakalegt. Hefur eithver lent í svona veseni á íslandi ? :-k

Mæli með að hlusta á þetta, þetta er nokkuð fyndið.

http://www.slate.com/blogs/moneybox/201 ... _call.html

Lýsing : Maður reynir að hætta við netþjónustu en fyrirtækið neitar.

Re: Svakaleg Þjónusta, Hefur eithver upplifað þetta ?

Sent: Mið 16. Júl 2014 09:22
af AntiTrust
Ég hlustaði á upptökuna af þessu og þetta hljómar reyndar meira eins og starfsmaðurinn sé hreinlega vitskertur eða eigi við e-r andleg vandamál að stríða.

Ekki að ég sé að verja Comcast, fá fyrirtæki sem hafa skitið uppá bak með þjónustu jafnlengi og þeir.

Re: Svakaleg Þjónusta, Hefur eithver upplifað þetta ?

Sent: Mið 16. Júl 2014 16:36
af Frantic
http://np.reddit.com/r/television/comme ... to/ciy33bx
TL;DR: Comcast borgar þeim skítakaup og svo bónus fyrir þá sem þeir halda, ef þeir fara svo niður fyrir ákveðna prósentu þá missa þeir allan bónusinn.