Þá er þetta komið, sé að einn manneskja giskaði rétt
Eina sem ég er ósattur er að Messi var valinn leikmaður mótsins, sem er þvilikt grin að minu mati, James Rodriguez var leikmaður mótsins!
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 01:21
af Nariur
HAHA, ég elska að fólk sé að svara eftirá.
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 01:42
af Tesy
Hahahaha, afhverju er fólk að svara eftirá? Algjörlega sammála Labtec, Rodriguez átti þetta meira skilið en Messi. Það var hinsvegar rétt að velja Neuer sem besti markmaður mótsins, alveg drullu skemmtilegt að horfa á þennan mann spila!
Overall er ég mjög sáttur með mótið! Hélt með Þýskalandi og hef alltaf haldið með þeim! Woo. Alveg ótrúlegt hvað þeir eru með öflugt lið. Khedira meiddist í upphitun en maður tók varla eftir því að hann var ekki að spila útaf því að þeir hafa svo sterkt lið að allir geta leyst öllum af.
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 02:05
af Labtec
James er markakóngur og það er liklegast ástæða akkuru Messi fékk "huggun"
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 16:07
af GuðjónR
Feginn að þetta er búið...
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 16:18
af worghal
rosalega verður gaman hjá mér í ágúst er að fara til þýskalands í enda mánaðar
Re: HM úrslit
Sent: Mán 14. Júl 2014 16:45
af Stutturdreki
GuðjónR skrifaði:Feginn að þetta er búið...
Not so fast.. nú á örugglega eftir að fjalla um þetta í viku, endur sýna öll mörkin og blah blah.. DVD kemur svo út fyrir jól fyrir þá sem sofnuðu yfir upphitunninni (pre show blaðrinu) og misstu af leiknum.