Síða 1 af 1
Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Fim 10. Júl 2014 14:22
af dawg
Sælir, vitiði um einhverja netsíðu sem bíður uppá taxfree á vörum sem sentar eru international? Var þá aðalega að hugsa um tölvubúnað.
Fann ekkert um þetta sjálfur nema þá á Ali-baba með bílakaup á 20+ bílum.
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Fös 11. Júl 2014 21:33
af gardar
Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Fös 11. Júl 2014 21:39
af JohnnyRingo
gardar skrifaði:Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
Eru ekki vörugjöld(20%) á tölvuvörum heldur eða?
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Fös 11. Júl 2014 21:49
af FriðrikH
Ef þú kaupir frá Bandaríkjunum þá ertu oftast ekki að borga neinn vsk. Borgar í raun bara vsk. Ofan á verðið þegar þetta kemur til landsins.
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Lau 12. Júl 2014 04:23
af gardar
JohnnyRingo skrifaði:gardar skrifaði:Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
Eru ekki vörugjöld(20%) á tölvuvörum heldur eða?
Neibb.
Þó undanþágur á þessu, með t.d. tölvuskjái
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Lau 12. Júl 2014 04:57
af Nariur
Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Lau 12. Júl 2014 14:28
af gardar
Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Lau 12. Júl 2014 15:54
af Nariur
gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
Já.
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Sent: Sun 13. Júl 2014 00:54
af Klemmi
gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
Svo lengi sem þeir eru ekki einnig með hátölurum.