Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Allt utan efnis

Höfundur
smb111
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 08. Mar 2014 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf smb111 » Sun 29. Jún 2014 16:36

Vill byrja þennan þráð á því að þakka notendum vaktarinnar fyrir góð og skjót svör, hjálp við tölvukaup og annað slíkt :).

Keypti tölvu fyrir umþb. 3 mánuðum og hef núna undanfarna daga verið að spá í að festa kaup í skrifborði fyrir vélina sökum þess að það myndast oft raki í herberginu sem ég er í og ekki vill ég eiga í hættu á því að tölvan verði fyrir skemmdum sökum raka. Hvernig skrifborð er best að kaupa í svona litlu herbergi innan í íbúð þar sem að raki á það til að myndast :shock: ? & er betra fyrir mig að kaupa skrifborð með skáp sem hægt er að opna og loka með vélina innan í skápnum?
Ég sný mér að ykkur kæru notendur og öll hjálp væri vel þeginn. Verðhugmynd er í kringum 20þús. Endilega koma með linka og annað slíkt af einhverjum góðum borðum og ráðleggingar. :happy :happy

Virðingarfyllst,
smb111



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf Lunesta » Sun 29. Jún 2014 17:58

hmmm.. sennilega væri ekkert sniðugara að hafa það inní skrifborðinu. Myndi
líklega bara verða erfiðara að sjá hvort raki væri að myndast. Svo verður náttúrulega
að vera loftflæði svo það myndi sennilega ekki hafa nein áhrif. Ef herbergið er
tölvuherbergi, eða eitthvað herbergi sem þyrfti ekki að vera lokað þá væri það
nátturulega einfaldast, þ.e. að skilja bara eftir opið til að koma i veg fyrir raka
myndunina. Held lausnin myndi þurfa að vera frekar í þá áttina. Skrifborðin ættu
ekki að hafa áhrif á rakan.

Skemmtilegri hugsun væri að hafa tölvuna í olíu. Þá kemst vatnið ekki að og þá
myndi rakinn ekki skipta máli :'D...

Edit: önnur rándýrhugmynd væri að vatnskæla allt og hafa loftþétt hólf í skrifborðinu
fyrir tölvuna og radiatorinn fyrir utan.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf jojoharalds » Mán 30. Jún 2014 09:04

Get smidað borð fyrir þig ì kringum þetta ,þà þarftu ekki kassa,og engin raki mun komast að.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Jún 2014 10:01

Ef þú myndir setja tölvunna inní lokaðan skáp þá myndi hún líklegast of hitna vegna loftsins, það verður alltaf að koma loft á einhvern part á tölvunni, hvort það er gegnum vatnskælingu eða venjulegri kælingu
éh held að eina leiðin til að losna alveg við þetta væri vatnskæling eins og hann sagði hér fyrir ofan,
hvað með svona dehumidifier? er það kanski að væta loftið eða hvaÐ?
síðan er jojo að gera mjög flotta hluti með skrifborðið sem hann gerði fyrir nokkrum vikum, gætir talað við hann og séð hvort hann er með einhverja lausn :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf Eythor » Mán 30. Jún 2014 16:45

hversu mikinn raka erum við að tala um ?


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf rapport » Mán 30. Jún 2014 20:38

Eythor skrifaði:hversu mikinn raka erum við að tala um ?


Ég sé fyrir mér tvö scenario:

1) Raka, utanaðkomandi, lagnir, þurkari eða e-h álíka = húsasveppur.

2) Ungling í litlu lokuðu gluggalausu herbergi að "anda" voðalega mikið yfir internetinu.

EKKI SVARA ;-)

En besta lausnin við rakavandamáli er nátturúlega að auðvelda loftskipti í rýminu, opna glugga, dyr o.þ.h. og reyna koma hreyfingu á loftið.

Nema rakinn sé of mikill og utanaðkomandi, þá þarf að ráðast á orsökina og koma í veg fyrir hann.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf Hnykill » Mán 30. Jún 2014 22:27

Rakatæki bara ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf Urri » Þri 19. Júl 2016 12:29

Ég myndi segja að það væri mikilvægara að ráðast í það að fyrirbyggja þennan raka, þar sem hann getur valdi tjóni á raftækjum og heilsu ef þetta er lengi í gangi eins og "rapport" sagði að gæti myndast húsasveppur.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

Pósturaf Televisionary » Þri 19. Júl 2016 12:32