Vantar straumbreyti fyrir USA rafmagn
Sent: Fim 12. Jún 2014 21:04
Eins og kemur fram í topic-inu þá vantar mig straumbreyti fyrir hleðslutæki sem gengur bara fyrir 110 rafmagn, er eitthvað sem að þið mælið með frekar en annað?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
arons4 skrifaði:Stendur sennilega á hleðslutækinu hvað það dregur mikinn straum(sjá mynd). Þarft svo bara að kaupa þér spennir sem þolir að lámarki þann straum. Þeir ættu að geta reddað þér í íhlutum eða miðbæjarradíó ef þú sýnir þeim hleðslutækið.
Sérð á myndinni stendur fyrir aftan INPUT --- 0.15 A, þyrftir þá að fá þér spenni sem breytir 110V í 220V sem þolir 0.15A á eftirvafinu. Þarft almennt ekki að spá í tíðninni þegar um er að ræða svona búnað.