Síða 1 af 1

Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Mið 11. Jún 2014 23:10
af paze
Hérna er myndband af pari sem er vakið upp þar sem þau búa í foreldrahúsum annars hvors þeirra. Bæði algjörlega ótilbúin og sjúskuð og svo eru þau sett í alþjóðlegt sjónvarp. Svörin þeirra eru líka bara með því fyndnasta sem ég hef séð.

Grab some popcorn.

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP27603

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Mið 11. Jún 2014 23:14
af hagur
Úff, ég veit um eitt vandræðalegra: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP27580

Ætli toppi kjánahrollsins verði ekki náð í þessum þáttum? Er *einhver* að fara að kaupa sér áskrift af stöðinni til að horfa á þetta?

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 07:14
af brain
það ætti nú að skylda ST2 að hafa þetta í opini, svo alþjóð gæti nú notið grínsins !

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 08:45
af Bjosep
Áhorf er áhorf og heimsókn er heimsókn og það er þetta sem telur en ekki hvort fólk elskar efnið eða ekki.

Og mér sýnist nú að fólk finnist þetta nægilega kjánalegt til þess að horfa á þetta (Ísdrottningin þ.e.)

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 11:14
af codec
hagur skrifaði:Úff, ég veit um eitt vandræðalegra: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP27580

Ætli toppi kjánahrollsins verði ekki náð í þessum þáttum? Er *einhver* að fara að kaupa sér áskrift af stöðinni til að horfa á þetta?


Þetta minnir á Tinnu og Tótu nema hvað þær eru að gera grín.

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 11:59
af lukkuláki
Vandræðalegra en þetta?
http://youtu.be/EDTbURuSPp4

:crazy

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 13:06
af rapport

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 14:05
af paze
rapport skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=4pmYrpJHX3Y

](*,)


Mér finnst þessi þingmaður nú meiri rugludallur en Bubbi lol.

Hann átti mjög erfitt að svara því þegar hann sagði að þetta væri í raun meira eins og að kaupa málverk og afrita það og selja svo afreksturinn.
Mér finnst eitt að downloada höfundarréttarvörðu efni, en mér finnst svo alveg allt annað að RÉTTLÆTA það.

Bubbi fær ekki rassgat fyrir sinn snúð í þessari umræðu og þingmaðurinn virðist ekki taka tillits til þess. Fyrir utan að allt myndbandið var klippt til að láta Bubba líta eins slæman út og mögulega.

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 14:24
af dabb

Re: Vandræðalegasta myndband íslandssögunnar

Sent: Fim 12. Jún 2014 14:42
af dori
paze skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=4pmYrpJHX3Y

](*,)


Mér finnst þessi þingmaður nú meiri rugludallur en Bubbi lol.

Hann átti mjög erfitt að svara því þegar hann sagði að þetta væri í raun meira eins og að kaupa málverk og afrita það og selja svo afreksturinn.
Mér finnst eitt að downloada höfundarréttarvörðu efni, en mér finnst svo alveg allt annað að RÉTTLÆTA það.

Bubbi fær ekki rassgat fyrir sinn snúð í þessari umræðu og þingmaðurinn virðist ekki taka tillits til þess. Fyrir utan að allt myndbandið var klippt til að láta Bubba líta eins slæman út og mögulega.

Það var nú líka klippt á Helga Hrafn í leiðinni (s.s. ekki verið að reyna að láta hann líta vel út á kostnað Bubba heldur bara aðallega að láta Bubba líta illa út). Helgi Hrafn (og margir fleiri) sem berjast gegn eftirliti með höfundarréttarbrotum á netinu eru ekki að reyna að réttlæta það. Í þessu myndbroti var hann t.d. alls ekki að réttlæta það, ef þú fékkst það út misskildirðu fullt af hlutum. Hann var bara að benda á að afritun != stuldur.

Það virðist bara vera rosalega erfitt að kenna sumu fólki muninn á upplýsingum sem í eðli sínu geta bara verið afritaðar á milli staða en ekki "færðar" þannig að það er ekki hægt að líkja afritun við eitthvað sem gerist í kjötheimum og þ.a.l. verður allur svona samanburður heimskulegur.