Síða 1 af 1

Sending frá USA

Sent: Mið 04. Jún 2014 17:13
af jobbzi
Sælir Vaktarar

Mig langar bara að forvitnast er að fá heyrnartól frá USA sem frænka mín keypti handa mér úti og hún er að senda það hingað
Verður þetta eitthvað vesen í tollinum því engin kvittun er með þessu bara heyrnartólin í kassanum ?

því ég hef heyrt að tollurinn er stundum með vesen ef ekki er kvittun fyrir þessu :-k

Re: Sending frá USA

Sent: Mið 04. Jún 2014 17:16
af tlord
það eru góðar líkur á veseni.

Re: Sending frá USA

Sent: Mið 04. Jún 2014 17:23
af jobbzi
Greet ](*,)
hvernig vesen erum við að tala um ?

Re: Sending frá USA

Sent: Mið 04. Jún 2014 17:24
af Tiger
Þarft 100% að sýna reikning fyrir þessu til að fá þetta. Flýttu bara fyrir þér og fáðu afrit af reikningnum frá frænku þinni.