Síða 1 af 1

FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 18:19
af dreymandi
Hæ vaktarar. Er einhver hér sem eru vanur að nota FileZilla ftp server forritið til að sækja efni úr einni tölvu i annað. Er að setja upp og læra á þetta og er bara stopp. Einhver hér sem kann vel á þetta og getur hjalpað?
kv

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 18:59
af Xberg
Skoðaðu þetta : https://wiki.filezilla-project.org/Documentation

*edit* Hver er annars vandinn ? Búin að opna port , setja fasta ip á vélina, og setja ip addressuna í Passive Mode (IP af Vél) ?

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 19:17
af dreymandi
Xberg:
edit* Hver er annars vandinn ? Búin að opna port , setja fasta ip á vélina, og setja ip addressuna í Passive Mode (IP af Vél) ?

búinn að setja inn port í forritið, búinn að kanna og ég er með fasta ip hjá netfyrirtæki, kann ekki að setja fasta ip á vél. kann ekki að setja ip addressu í Passive Mode.
bara kann ekkert. Er ekki að ná almennilega áttum á þessu með Server og client helt að client væri sá sem sækir frá Server?

:) held best væri ef einhver myndi hjalpa í einhverju direct spjalli :)
kv

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 19:24
af rapport
dreymandi skrifaði:Xberg:
edit* Hver er annars vandinn ? Búin að opna port , setja fasta ip á vélina, og setja ip addressuna í Passive Mode (IP af Vél) ?

búinn að setja inn port í forritið, búinn að kanna og ég er með fasta ip hjá netfyrirtæki, kann ekki að setja fasta ip á vél. kann ekki að setja ip addressu í Passive Mode.
bara kann ekkert. Er ekki að ná almennilega áttum á þessu með Server og client helt að client væri sá sem sækir frá Server?

:) held best væri ef einhver myndi hjalpa í einhverju direct spjalli :)
kv


En opna sama port í router/switch?

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 19:28
af dreymandi
ja. málið er að læra á forritið og stillingar.

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 21:55
af Xberg
Búðu til möppu á C drif eða eitthvern annan HDD og býrð til möppu sem heitir t.d " FTP-Userar "

Startar servernum og loggar þig inn á hann með Ip 127.0.0.1 / Pass: ekkert eða 1234 ""Man ekki alveg""

Ferð í ->
-> Settnings -> Passive Mode settnigs -> "Use the following IP" ( Local IP á servervél )
-> Admin Interface Settnings -> Setur sömu local ip í báða glugga
-> OK
-> Disconnect
-> Connect -> IP ( Sama Local ip aftur )
--
Ferð í -> ATH! Best að opna gluggan á þann stað sem á að setja inn á FTP og copy-a svo slóðina þaðan yfir á Filezilla server þegar af þvi kemur.
-> User -> General -> Add -> Username: X / Pass: X
-> Shared Folders -> Add -> Directories -> ÞinnHDD_Diskur:\FTP-Userar\User X <- Þessi fæll heitir núna t.d "H C:\FTP-Userar\User X"
-> Addaðu öllu þvi sem þú vilt að þessi notandi á að komast í. Þegar þú ert búin að adda öllu inn þá ferðu á "H" linkinn og copyar hann og smellir á Aliase á öllum möppum NEMA "H" og paste.
-> Farðu inn í alla Aliase linkana og bætu við nafni á hverja möppu fyrir sig -> \Kvikmyndir, eða það sem á við

Dæmi: Directories-> D:\Kvikmyndir / Aliase-> C:\FTP-Userar\User X\Bíómyndir /-/ Directories-> F:\Mappa\Þáttaraðir / Aliase-> C:\FTP-Userar\User X\Þættir


Sérð ip töluna á vélinni þinni með þvi -> Start -> leitar neðst af CMD -> Enter -> Ipconfig -> IP Address IPV4 = ???.???.?.?

Til að festa þessa ip á servervelina Control panel -> Network and sharing Center -> Change adapter settnings (Hægra/m ofarlega) -> Hægrismella á LANtenginguna þina og velja -> Properties - > Internet Protocol Version 4 -> Properties -> Use the following IP address -> Notar upp.l úr CMD ipconfig í alla 3 efstu gluggana 2 neðstu skipta minna máli en ég nota samt 8.8.8.8 í DNS

Þetta ætti að vera allt, svo bara prófa þetta http://canyouseeme.org/ og slá inn Port 21 og prófa...

Gangi þér vél.

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 22:25
af braudrist
Þarft líka að hleypa þessu í gegn í Windows Firewall. Eða bara disable-a hann

FileZilla server interface.exe og FileZilla server.exe í 'INnbound Connections' í Windows Advanced Firewall. Það var einhvern tímann gamall þráður um þetta hérna á vaktinni.

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Sun 01. Jún 2014 22:45
af Xberg
já opna fyrir WindowsFirewall. TCP og UDP á Home/Work & Public

Re: FileZilla Server Hjalp

Sent: Þri 03. Jún 2014 01:20
af Xberg
Náðuru að fá þetta allt til að virka ?

Mæli með:
Nota annað port en 21 & 22 "nota t.d Port: 31"
Og virkja SSL/TLS -> https://wiki.filezilla-project.org/FTPS_using_Explicit_SSL/TLS_howto_(Server)