Síða 1 af 1

Smíði úr trefjaplasti

Sent: Fim 29. Maí 2014 22:23
af Klaufi
Sælir strákar,

Þarf að láta smíða fyrir mig boddýhluti úr trefjaplasti vegna tímaskorts.

Er með mót klár, svo að þetta er "bara að leggja í þau" og ef maðurinn hefur áhuga þá er smotterís vinna í viðbót í boði.

Þekkið þið einhvern sem er að taka svona að sér, svona áður en ég fer að tala við Trefjar?


Bestu kveðjur!

Re: Smíði úr trefjaplasti

Sent: Fös 30. Maí 2014 21:29
af biturk
Hvar ertu á landinu

Re: Smíði úr trefjaplasti

Sent: Fös 30. Maí 2014 21:41
af Klaufi
Fyrir sunnan, Hafnarfirði..

Re: Smíði úr trefjaplasti

Sent: Fös 30. Maí 2014 21:45
af KermitTheFrog
Það er einhver Sævar í Hafnarfirði sem gerir svona. Færð líklegast betri upplýsingar á live2cruize.

Re: Smíði úr trefjaplasti

Sent: Fös 30. Maí 2014 22:09
af Klaufi
KermitTheFrog skrifaði:Það er einhver Sævar í Hafnarfirði sem gerir svona. Færð líklegast betri upplýsingar á live2cruize.


Ef við erum að tala um sama Sævar, Sævar sem var mikið í þessu fyrir 2-3 árum og smíðar hjá Rafnar í dag.
Þá hef ég reynt að hafa samband við hann í gegnum FB og fékk ekkert svar.