Síða 1 af 1

hjalp með gjaldeyrismál og krónuna okkar

Sent: Mið 28. Maí 2014 18:02
af dreymandi
hæ. vantar smá hjálp hjá þeim vökturum sem þekkja til gjaldeyrismala

1. Gjaldeyrismál: vitað er að einungis er heimilst að kaupa upp að vissri upphæð í erlendri mynd sértu að fara erlendis, vita menn hvort maður meigi hafa meðferðis þær upphæðir sem maður vill í íslenskum krónum til að þá fá skift í banka erlendis í mynd viðkomandi lands? Og vita menn hvort bankar erlendis skifti okkar kronu eftir hrun?

gott ef menn geta tjáð sig um þetta sem þekkja til
kv

Re: hjalp með gjaldeyrismál og krónuna okkar

Sent: Fim 29. Maí 2014 00:47
af Littlemoe
Seðlar

Við kaup á seðlum þarf að sýna skilríki og framvísa farseðli í eigin nafni. Hámarkskaup á hvern farseðil eru kr. 350.000 í erlendum gjaldeyri.
Heimild einstaklinga til að kaupa erlendan gjaldeyri vegna ferðalaga er, samkvæmt lögum, miðuð við að gjaldeyririnn sé keyptur í eigin viðskiptabanka og má aðeins kaupa hann innan fjögurra vikna fyrir brottför.

http://www.arionbanki.is/einstaklingar/ ... tAodHk0Akg

Ég held að erlendir bankar séu ekki að selja krónur né kaupa. Ég skoðaði þetta aðeins í Danmörku um daginn þegar ég var þar.

Re: hjalp með gjaldeyrismál og krónuna okkar

Sent: Fim 29. Maí 2014 02:12
af JohnnyRingo
Það vill enginn verðlausann skeinipappír sem kallast króna.