Sælir
Er búinn að vera með eitthvern skrifborðsstóls sem ég keypti árið 2007 á 18þúsund
Og helvítis púðarnir eru gjörsamlega farnir í þessu drasli, eins og hann er nú vel byggður og vel þungur stóllinn
þá er þetta algjört junk sem maður situr á byrjaður að fá í rassinn og bakið á því að sitja í þessu...
En þar sem maður er að setja á meðaltali svona 5 tíma á dag í tölvunni og maður er búinn að vera vinna þá ákvað ég að
nú væri kominn tími til að kaupa sér eitthvern mjög góðan stól og þar sem ég veit ekki neitt um stóla,
nema bara að ég hef heyrt Aeron frá Herman Miller séu víst alveg ótrúlegir en þeir kosta yfir 300k þannig það er out of my range.
Þá spyr ég ykkur vaktarar: Hvaða stól ætti ég að fá mér?! LINKS, og hvað á ég að prufa, og hvar etc.
Langar í eitthvað sem endist vel og er þæginlegt og gott fyrir líkamann.
Verðhugmynd 0 og max 150þúsund sirka.
Tölvustóll á max 150k
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
Þetta eiga víst að vera svona alvöru "tölvu" stólar. http://www.dxracer.com/
veit ekki með hvort þetta séu samt það góðir stólar, en eru víst sérhannaðir fyrir gaming.
Annars myndi ég skoða úrvalið hjá Pennanum upp á góða skrifborðsstóla penninn.is/husgogn/skrifbordsstolar/
veit ekki með hvort þetta séu samt það góðir stólar, en eru víst sérhannaðir fyrir gaming.
Annars myndi ég skoða úrvalið hjá Pennanum upp á góða skrifborðsstóla penninn.is/husgogn/skrifbordsstolar/
Re: Tölvustóll á max 150k
http://penninn.is/nanar/?productid=ab11 ... 73807aa52b
Fékk svona á 3500 í Góða hirðinum í seinustu viku. Eftir að vinur minn hafði fengið svona fyrr í vetur þá datt mér í hug að reka inn hausinn og fór bara að hlæja þegar ég sá hann...
Þurfti smá þrif en allt stellið virkar...
Fékk svona á 3500 í Góða hirðinum í seinustu viku. Eftir að vinur minn hafði fengið svona fyrr í vetur þá datt mér í hug að reka inn hausinn og fór bara að hlæja þegar ég sá hann...
Þurfti smá þrif en allt stellið virkar...
-
- Fiktari
- Póstar: 90
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
Sá í Tölvutek
http://www.tolvutek.is/vorur/husgogn?
Veit ekki hversu góðir þeir eru en fékk að prufa að sitja.. Comfy cozy
http://www.tolvutek.is/vorur/husgogn?
Veit ekki hversu góðir þeir eru en fékk að prufa að sitja.. Comfy cozy
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
rapport skrifaði:http://penninn.is/nanar/?productid=ab117574-e5bd-407c-9f66-d373807aa52b
Fékk svona á 3500 í Góða hirðinum í seinustu viku. Eftir að vinur minn hafði fengið svona fyrr í vetur þá datt mér í hug að reka inn hausinn og fór bara að hlæja þegar ég sá hann...
Þurfti smá þrif en allt stellið virkar...
Er með svona stól í vinnunni, rosalega góður stóll til að sitja lengi í, gefur mikinn stuðning við bak og hægt að stilla hann á allar vegur.
En myndi ég eyða 160 þús kall í hann ?
Ekki séns..
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
myndi checka á þeim í GÁ húsgögn, ég fékk stólinn minn þar fyrir c.a 10 árum síðan og ég er enþá að nota hann í dag, hann klikkar ekki!
Ég var orðinn vel þreyttur á því að vera alltaf að kaupa mér nýjann skrifborðsstól frá Ikea og Rúmfó 5-6 mánaða fresti, þeir entust mér ekki lengur en það miðað við hvað ég notaði þá mikið. voru að brotna, arma draslið var að detta af og svona. Þar til að ég nennti þessu ekki lengur og fór í GÁ og keypti mér stól í dýrari kantinum, kostaði eh 50þús kr þá!! sem var liggur við brjálæði hehe, en ég býst við að þessi stóll í dag kosti eh um 120-150þús nýr í dag sem ég er með.
Ég var orðinn vel þreyttur á því að vera alltaf að kaupa mér nýjann skrifborðsstól frá Ikea og Rúmfó 5-6 mánaða fresti, þeir entust mér ekki lengur en það miðað við hvað ég notaði þá mikið. voru að brotna, arma draslið var að detta af og svona. Þar til að ég nennti þessu ekki lengur og fór í GÁ og keypti mér stól í dýrari kantinum, kostaði eh 50þús kr þá!! sem var liggur við brjálæði hehe, en ég býst við að þessi stóll í dag kosti eh um 120-150þús nýr í dag sem ég er með.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Tölvustóll á max 150k
Ef þú getur platað þá til að gefa þér betra verð eða vilt auka budgetið og vera með einn sá lang besta stól sem þú getur fengið, http://innx.is/?item=150&v=item. Mæli amk. með því að prufa hann.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
chaplin skrifaði:Ef þú getur platað þá til að gefa þér betra verð eða vilt auka budgetið og vera með einn sá lang besta stól sem þú getur fengið, http://innx.is/?item=150&v=item. Mæli amk. með því að prufa hann.
lýst helviti vel a þennan .. ætla prufa hann
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Tengdur
Re: Tölvustóll á max 150k
búinn að eiga þennann í mörg mörg ár http://www.ikea.is/products/618 frábær stóll
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold