Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 19:01

Var að pæla, er eitthver spes ástæða fyrir því af hverju við þurfum marga mismunandi skatta og gjöld á óhollustuvörur eins og tóbak, áfengi og sykur? Af hverju er ekki bara eitthver einn flattur óhollustuskattur á þessu öllu? Finnst það vera óþarfi að mismuna fólk eftir því hvaða óhollustu það borðar. Af hverju á sá sem að reykir að borga hærri eða lærri skatta af sinni óhollustu heldur en sá sem að drekkur? Ef að forsendan fyrir því er að einn tegund af óhollustu kosti samfélagið meira heldur en eitthver önnur að þá þætti mér gaman að vita það hvernig það er eiglega reiknað út... :thumbsd



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf appel » Mið 21. Maí 2014 19:05

Hvað er óholl matur?


*-*

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 19:12

appel skrifaði:Hvað er óholl matur?


Áfengi og tóbak er auðvelt að flokka sem óhollustuvörur. Þá myndu vörur sem að eru auglýstar og/eða seldar sem nammi (snakk, ís, gos etc) líka flokkast sem nammi eða sælgæti. Hvað mat varðar er það vissulega meira smekksatriði. Annars finnst mér það vera nóg að taka bara skatt af nammi/gosi og svo áfengi og síggó. Það er óþarfi að hafa þetta of flókið með því að reyna að pæla í því hvort að eitthver matvara teljist óholl eða ekki. Þetta er kanski ekki 100% fullkomið en samt finnst mér þetta vera betra heldur en að vera með marga mismunandi skatta sem að mismunar bara fólki eftir því hver unaður þeirra er.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Maí 2014 19:58

Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 21. Maí 2014 20:13

AntiTrust skrifaði:Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.


Þetta. Það er með eindæmum fáránlegt að hollur matur sé svo dýr að maður kaupi sér frekar eitthvað óhollt. Og svo endum við sem ein feitasta þjóð í heimi.

50% afsláttur af nammi og hnetubar með tvöfalt hærra kílóverð :happy



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 20:15

AntiTrust skrifaði:Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.


Held að þú fattir það ekki af hverju óhollur matur er svona vinsæll. Það er nú þegar mikið dýrara að borða skindibita heldur en bara heima hjá sér, en samt fer fólk oft á skindibitastaði. Það eru 2 ástæður:

1. Auðvelt og fljótlegt.
2. Bragðgott.

Þetta breytist ekkert þótt svo að eitthvað hollustumeti sé niðurgreitt/gert ódýrara.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf urban » Mið 21. Maí 2014 20:16

KermitTheFrog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.


Þetta. Það er með eindæmum fáránlegt að hollur matur sé svo dýr að maður kaupi sér frekar eitthvað óhollt. Og svo endum við sem ein feitasta þjóð í heimi.

50% afsláttur af nammi og hnetubar með tvöfalt hærra kílóverð :happy


En að sleppa þá hnetubarnum og fara bara í ávaxtaborðið ?
miklu ódýrara

Síðan þetta með að hollur matur sé svo svakalega dýr, þið verðið bara að afsaka en ég er ekki sammála því, hann er ekkert ódýr, en óhollur matur er yfirleitt dýrari.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Maí 2014 20:20

hakkarin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.


Held að þú fattir það ekki af hverju óhollur matur er svona vinsæll. Það er nú þegar mikið dýrara að borða skindibita heldur en bara heima hjá sér, en samt fer fólk oft á skindibitastaði. Það eru 2 ástæður:

1. Auðvelt og fljótlegt.
2. Bragðgott.

Þetta breytist ekkert þótt svo að eitthvað hollustumeti sé niðurgreitt/gert ódýrara.


Ég held að þú búir ennþá í fjölskylduhúsum eða með félögunum (?) og hafir ekki reynslu af því að reka heimili og eldhús. Kaloríu fyrir kaloríu er hægt að lifa mjög ódýrt á skyndibita og ruslfæði (samlokur etc..) Það er dýrara fyrir mig að borða hollt (mikið af ávöxtum, grænmeti, kjúklingur, kalkúnn, nautakjöt, lambakjöt, lífrænt ræktaðar vörur) heldur en að éta skyndibita. Fyrir verðið á einni skyndibitamáltíð elda ég 2-4 máltíðir fyrir mig (fer auðvitað eftir staðnum). Hann er samt sem áður ennþá of dýr fyrir marga.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 20:26

AntiTrust skrifaði:
hakkarin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Að skatta óhollan mat er ekki lausnin - Að gera hollan mat ódýran er e-ð sem ríkið ætti frekar að stuðla að með tilheyrandi niðurgreiðslum eða skattafríðindum fyrir framleiðendur.


Held að þú fattir það ekki af hverju óhollur matur er svona vinsæll. Það er nú þegar mikið dýrara að borða skindibita heldur en bara heima hjá sér, en samt fer fólk oft á skindibitastaði. Það eru 2 ástæður:

1. Auðvelt og fljótlegt.
2. Bragðgott.

Þetta breytist ekkert þótt svo að eitthvað hollustumeti sé niðurgreitt/gert ódýrara.


Ég held að þú búir ennþá í fjölskylduhúsum eða með félögunum (?) og hafir ekki reynslu af því að reka heimili og eldhús. Kaloríu fyrir kaloríu er hægt að lifa mjög ódýrt á skyndibita og ruslfæði (samlokur etc..) Það er dýrara fyrir mig að borða hollt (mikið af ávöxtum, grænmeti, kjúklingur, kalkúnn, nautakjöt, lambakjöt, lífrænt ræktaðar vörur) heldur en að éta skyndibita. Fyrir verðið á einni skyndibitamáltíð elda ég 2-4 máltíðir fyrir mig (fer auðvitað eftir staðnum).


Nei, ég bý einn og borga mína reikninga. Típísk skindibitamáltíð kostar frá 1300-1600kr. Það er ekki mikið mál að elda sér eitthvað heima sem að er mikið ódýrara en gerir mann samt alveg sæmilegan saddan. Kanski er þetta öðruvísi fyrir heila fjölskyldu?

Reyndar er vert að taka það fram að það að borða heima og það að borða hollt er ekkert endilega það sama. En ef að út í það er farið, að hvað er eiglega "að borða hollt"? Er hamborgari til dæmis óhollur ef að hann er heimagerður og inniheldur ekki fullt af feitum sósum og er með miklu græmeti?

EDIT: Þetta er líka spurning um að vera nóg og klár til að nýta sér tilboð. Á næstum fullan frystiskáp af hakki sem að var keypt á 50% afslátti til dæmis. Það er að því að ég veit sirka alltaf hvenar það fer í afslátt og kaupi það þá í miklu magni frekar en að kaupa oft á fullu verði.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Maí 2014 20:31

Það er ekkert mál að gera hollan hamborgara, en það er algjör undantekning að fólk hafi nægt vit á næringargildum til að gera slíkan. Um leið og þú ert kominn með hvítt brauð og hamborgarakjöt úr stórverslun er þetta orðið frekar óhollt strax.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf appel » Mið 21. Maí 2014 20:42

STJÓRNVÖLD eru alltaf sniðug í að finna réttlætingar fyrir nýjum sköttum, hver man ekki eftir sykurskattinum svokallaða sem átti að vernda tannheilsu barnanna?

ÞAÐ er alltaf auðvelt að setja á nýja skatta, þarft bara eina réttlætingu sem virðist ganga út á að vernda einhverja fyrir einhverju vondu, og þá ertu kominn með meirihlutasamþykki þingmanna.

MIKLU erfiðara virðist vera að afnema slíka skatta, því jú ef réttlætingin fyrir sköttunum var að vernda einhverja fyrir einhverju vondu hvernig getur þú þá réttlætt afnám á því? Á EKKI LENGUR AÐ VERNDA SAKLAUSU FÓRNARLÖMBIN?

Aldrei vera hlynntir nýjum sköttum, þeir brengla allt til fjandans.


Til hver er eiginlega matarskattur? Til hvers eiginlega er tollur á mat? Það er ekki einsog ef þetta yrði afnumið af matvælum að við myndum enda á því að éta meira en við étum eða myndum byrja að éta kavíar í hvert mál, en það myndi létta mörgum fátækum lífið og ekki breyta neinu fyrir ríkari. Hvernig er hægt að réttlæta matarskatt? Eiga börnin ekki að fá að borða? Hver er á móti því að börn fái mat? ÍSLENSKIR ÞINGMENN.

:mad1


*-*

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 20:43

AntiTrust skrifaði:Það er ekkert mál að gera hollan hamborgara, en það er algjör undantekning að fólk hafi nægt vit á næringargildum til að gera slíkan. Um leið og þú ert kominn með hvítt brauð og hamborgarakjöt úr stórverslun er þetta orðið frekar óhollt strax.


Ég kaupi nú bara nautahakk og bý til hamborgarana sjálfur. Kaupi sjaldan hamborgarakjöt úr verslunum þar sem að þeir eru eiglega varla búnir til úr kjöti finnst mér...

Kaupi samt hvítt hamborgarabrauð. Hvað áleg varðar að þá er það eiglega alltaf tómatsósa, græmetissósa, gúrkur og ostur. Varla óhollasti hamborgari í heimi.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Maí 2014 22:50

hakkarin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er ekkert mál að gera hollan hamborgara, en það er algjör undantekning að fólk hafi nægt vit á næringargildum til að gera slíkan. Um leið og þú ert kominn með hvítt brauð og hamborgarakjöt úr stórverslun er þetta orðið frekar óhollt strax.


Ég kaupi nú bara nautahakk og bý til hamborgarana sjálfur. Kaupi sjaldan hamborgarakjöt úr verslunum þar sem að þeir eru eiglega varla búnir til úr kjöti finnst mér...

Kaupi samt hvítt hamborgarabrauð. Hvað áleg varðar að þá er það eiglega alltaf tómatsósa, græmetissósa, gúrkur og ostur. Varla óhollasti hamborgari í heimi.


Þetta er svona á mörkunum. Auðvitað laaangt í frá að vera óhollur m.v. burger. Gróft/spelt hamborgarabrauð, 2-4% 1. flokks ungnautahakk (eina leiðin til að fá það svona fitulítið) eða kjúklingabringa, 9% ostur og jógúrtsósa, og auðvitað hellingur af grænmeti - þetta er það sem ég geri ef ég vill "leyfa mér aðeins" á virkum dögum. En þetta er auðvitað viðbjóðslega offtopic.

Það var spurt "hvað er óhollt?" og raunin er einfaldlega sú að 9 af hverjum 10 eru svo gott sem ófærir um að svara því. Ég sé þetta ótrúlega reglulega þegar ég er að hjálpa fólki í kringum mig að taka til í matarræði og bið það um að skila mér matardagbók eftir að hafa borðað í viku eins og það heldur að það eigi að borða. Mér fallast hreinlega stundum hendur.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Mið 21. Maí 2014 23:10

AntiTrust skrifaði:
hakkarin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er ekkert mál að gera hollan hamborgara, en það er algjör undantekning að fólk hafi nægt vit á næringargildum til að gera slíkan. Um leið og þú ert kominn með hvítt brauð og hamborgarakjöt úr stórverslun er þetta orðið frekar óhollt strax.


Ég kaupi nú bara nautahakk og bý til hamborgarana sjálfur. Kaupi sjaldan hamborgarakjöt úr verslunum þar sem að þeir eru eiglega varla búnir til úr kjöti finnst mér...

Kaupi samt hvítt hamborgarabrauð. Hvað áleg varðar að þá er það eiglega alltaf tómatsósa, græmetissósa, gúrkur og ostur. Varla óhollasti hamborgari í heimi.


Þetta er svona á mörkunum. Auðvitað laaangt í frá að vera óhollur m.v. burger. Gróft/spelt hamborgarabrauð, 2-4% 1. flokks ungnautahakk (eina leiðin til að fá það svona fitulítið) eða kjúklingabringa, 9% ostur og jógúrtsósa, og auðvitað hellingur af grænmeti - þetta er það sem ég geri ef ég vill "leyfa mér aðeins" á virkum dögum. En þetta er auðvitað viðbjóðslega offtopic.

Það var spurt "hvað er óhollt?" og raunin er einfaldlega sú að 9 af hverjum 10 eru svo gott sem ófærir um að svara því. Ég sé þetta ótrúlega reglulega þegar ég er að hjálpa fólki í kringum mig að taka til í matarræði og bið það um að skila mér matardagbók eftir að hafa borðað í viku eins og það heldur að það eigi að borða. Mér fallast hreinlega stundum hendur.


Já ok, ertu þá eitthverskonar næringarfræðingur eða eitthvað?

Getur þú þá sagt mér hvort að eftirfarandi sé eitthvað of óhollt (borða svona alveg frekar reglulega. Þetta er 2 hæða samloka by the way):

3 brauðsneiðar létt ristaðar á pönnu
2 spæld egg (eitt fyrir hverja hæð)
hálfur pakki af vel steiktu beikoni (6-7 sneiðar. 3-4 sneiðar á hverja hæð)
2 sneiðar af osti (einn fyrir hverja hæð)
2 hamborgarakjöt (eða nautahakk ef ég á ekki hamborgara/nenni ekki að búa þá til. Eitt fyrir hverja hæð).
12-14 gúrku sneiðar (svona 6-7 fyrir hverja hæð).
Græmetissósa á báðum hæðum ofan á gúrkunar.
Tómatsósa ofan á fyrstu hæðina
Kokteilsósa ofan á seinni hæðina.

Veit að þetta er matarmikið en er þetta samt ekki betra heldur en djúpsteikta jukkið sem að maður fær á til dæmis McDonalds eða KFC?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf Viktor » Fim 22. Maí 2014 00:24

Sjálfstæðisflokkurinn hefur mikið talað fyrir því að einfalda skattkerfið, efast þó að það gerist mikið í því.

http://www.xd.is/media/landsfundur-2013 ... ur2013.pdf

hakkarin skrifaði:Já ok, ertu þá eitthverskonar næringarfræðingur eða eitthvað?

Getur þú þá sagt mér hvort að eftirfarandi sé eitthvað of óhollt (borða svona alveg frekar reglulega. Þetta er 2 hæða samloka by the way):

3 brauðsneiðar létt ristaðar á pönnu
2 spæld egg (eitt fyrir hverja hæð)
hálfur pakki af vel steiktu beikoni (6-7 sneiðar. 3-4 sneiðar á hverja hæð)
2 sneiðar af osti (einn fyrir hverja hæð)
2 hamborgarakjöt (eða nautahakk ef ég á ekki hamborgara/nenni ekki að búa þá til. Eitt fyrir hverja hæð).
12-14 gúrku sneiðar (svona 6-7 fyrir hverja hæð).
Græmetissósa á báðum hæðum ofan á gúrkunar.
Tómatsósa ofan á fyrstu hæðina
Kokteilsósa ofan á seinni hæðina.

Veit að þetta er matarmikið en er þetta samt ekki betra heldur en djúpsteikta jukkið sem að maður fær á til dæmis McDonalds eða KFC?


Þetta lítur út eins og óhollasta samloka sem ég hef séð. Slepptu brauðinu og sósunni og þá ertu góður ;) Þetta lítur samt út fyrir að vera allt of mikið fyrir eina máltíð. Minnir að E.FINNSON grænmetissósa sé óhollari en hamborgarasósa. Tómatsósan er skást.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf braudrist » Fim 22. Maí 2014 00:36

Hvernig væri bara frekar að sekta feitt fólk :guy


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf appel » Fim 22. Maí 2014 00:57

braudrist skrifaði:Hvernig væri bara frekar að sekta feitt fólk :guy


Það er ekki svo fjarri lagi. Það er nefnilega ekki náttúrulegt að vera mikið í yfirþyngd, í raun hefur það verið rannsakað og þessi afsökun feitra um að það sé bara þeim eðlislægt, erfðafræðilegt, þau brenni hægar, er bara bull. Aðeins örfáir einstaklingar þjást af því að vera með of hæga brennslu og þar af leiðandi fitna við minnsta át, allir aðrir bara éta of mikið og hreyfa sig of lítið.

Ef þú étur of mikið og hreyfir þig of lítið þá áttu eftir að fitna, svo einfalt er það.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Maí 2014 08:10

appel skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvernig væri bara frekar að sekta feitt fólk :guy


Það er ekki svo fjarri lagi. Það er nefnilega ekki náttúrulegt að vera mikið í yfirþyngd, í raun hefur það verið rannsakað og þessi afsökun feitra um að það sé bara þeim eðlislægt, erfðafræðilegt, þau brenni hægar, er bara bull. Aðeins örfáir einstaklingar þjást af því að vera með of hæga brennslu og þar af leiðandi fitna við minnsta át, allir aðrir bara éta of mikið og hreyfa sig of lítið.

Ef þú étur of mikið og hreyfir þig of lítið þá áttu eftir að fitna, svo einfalt er það.


Fólk 'þarf' ekki einu sinni að hreyfa sig - bara éta í takt við daglegar gjörðir. Ef manneskja vinnur sitjandi allan daginn og gerir ekkert annað en að koma heim og hlamma sér í sófann og svo þaðan upp í rúm (bjakk) þá á sama manneskja bara að hafa vit fyrir því að éta ekki 1000kcal máltíðir 5x á dag. Það eru fáir eins vitlausir í næringarfræði og þeir vilja meina, það bara alltaf svo þægilegt að grípa í það sem afsökun.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf HalistaX » Fim 22. Maí 2014 08:52

appel skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvernig væri bara frekar að sekta feitt fólk :guy


Það er ekki svo fjarri lagi. Það er nefnilega ekki náttúrulegt að vera mikið í yfirþyngd, í raun hefur það verið rannsakað og þessi afsökun feitra um að það sé bara þeim eðlislægt, erfðafræðilegt, þau brenni hægar, er bara bull. Aðeins örfáir einstaklingar þjást af því að vera með of hæga brennslu og þar af leiðandi fitna við minnsta át, allir aðrir bara éta of mikið og hreyfa sig of lítið.

Ef þú étur of mikið og hreyfir þig of lítið þá áttu eftir að fitna, svo einfalt er það.

Sekta feitt fólk fyrir að vera ekki náttúrulegt? Þarf þá ekki að sekta hommana, lesbíurnar og allt transfólkið líka? Sekt, Sekt, Sekt.... Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju má fólk bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, mjóa, fína' fólkinu? Mjóir halda að þeir séu svo mikið betri en feitir. Makes me sick.
Og já, ég er feitur.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf appel » Fim 22. Maí 2014 09:07

HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:
braudrist skrifaði:Hvernig væri bara frekar að sekta feitt fólk :guy


Það er ekki svo fjarri lagi. Það er nefnilega ekki náttúrulegt að vera mikið í yfirþyngd, í raun hefur það verið rannsakað og þessi afsökun feitra um að það sé bara þeim eðlislægt, erfðafræðilegt, þau brenni hægar, er bara bull. Aðeins örfáir einstaklingar þjást af því að vera með of hæga brennslu og þar af leiðandi fitna við minnsta át, allir aðrir bara éta of mikið og hreyfa sig of lítið.

Ef þú étur of mikið og hreyfir þig of lítið þá áttu eftir að fitna, svo einfalt er það.

Sekta feitt fólk fyrir að vera ekki náttúrulegt? Þarf þá ekki að sekta hommana, lesbíurnar og allt transfólkið líka? Sekt, Sekt, Sekt.... Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju má fólk bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, mjóa, fína' fólkinu? Mjóir halda að þeir séu svo mikið betri en feitir. Makes me sick.
Og já, ég er feitur.


Held að þú getir verið rólegur, það er ekki að fara að gerast að feitir þurfi að fara borga einhverja sekt. Samt bara áhugaverð pæling.

Í Bandaríkjunum þá þurfa of feitir að borga held ég "premium" á heilbrigðistryggingar, þannig að það er hálfgerð sekt. Samt eru gríðarlega margir alveg ofboðslega feitir þar, þannig að klárlega eru sektir ekki að gera neitt gagn sem hvati fyrir því að fólk léttist.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Maí 2014 09:09

HalistaX skrifaði:Sekta feitt fólk fyrir að vera ekki náttúrulegt? Þarf þá ekki að sekta hommana, lesbíurnar og allt transfólkið líka? Sekt, Sekt, Sekt.... Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju má fólk bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, mjóa, fína' fólkinu? Mjóir halda að þeir séu svo mikið betri en feitir. Makes me sick.
Og já, ég er feitur.


Án þess að hafa nein haldbær gögn undir höndum sem styðja þessa skoðun mína, þá stórefast ég um að LGBT samfélagið kosti ríkið eins mikla peninga.

Mér gæti ekki verið meira sama um það að feitt fólk vilji vera feitt. Ég á fullt af feitum vinum sem eru vel yfir kjörþyngd og segjast líða ágætlega þrátt fyrir. Ég tek mismikið mark á þeim en sumum trúi ég alveg að bumban trufli þá ekki mikið.

Þegar offita (ekki sami hluturinn note bene!) er hinsvegar orðinn jafn algengur (eðlilegur?) hlutur í samfélaginu og að vera í góðu formi þá er e-ð mikið að. Þegar offeitt fólk labbar um og segir "Það er ekkert að þessu!" og heimtar samþykki frá samfélaginu um að fá að vera í friði þá þarf e-r að tala á móti. Þú setur "venjulega, mjóa, fína" fólkið inní sviga eins og það sé vondi kallinn, en þú gætir alveg eins sett dæmið upp svona.

Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju mega dópistar og alkahólistar bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, edrú, heilbrigða' fólkinu? Vímulausir halda að þeir séu svo mikið betri en dópistar!

Athugaðu samt að ég geri mikinn greinarmun á því að vera feitur og því að vera offeitur. Eitt kemur engum við og annað kemur öllum við.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Maí 2014 13:21

AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sekta feitt fólk fyrir að vera ekki náttúrulegt? Þarf þá ekki að sekta hommana, lesbíurnar og allt transfólkið líka? Sekt, Sekt, Sekt.... Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju má fólk bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, mjóa, fína' fólkinu? Mjóir halda að þeir séu svo mikið betri en feitir. Makes me sick.
Og já, ég er feitur.


Án þess að hafa nein haldbær gögn undir höndum sem styðja þessa skoðun mína, þá stórefast ég um að LGBT samfélagið kosti ríkið eins mikla peninga.

Mér gæti ekki verið meira sama um það að feitt fólk vilji vera feitt. Ég á fullt af feitum vinum sem eru vel yfir kjörþyngd og segjast líða ágætlega þrátt fyrir. Ég tek mismikið mark á þeim en sumum trúi ég alveg að bumban trufli þá ekki mikið.

Þegar offita (ekki sami hluturinn note bene!) er hinsvegar orðinn jafn algengur (eðlilegur?) hlutur í samfélaginu og að vera í góðu formi þá er e-ð mikið að. Þegar offeitt fólk labbar um og segir "Það er ekkert að þessu!" og heimtar samþykki frá samfélaginu um að fá að vera í friði þá þarf e-r að tala á móti. Þú setur "venjulega, mjóa, fína" fólkið inní sviga eins og það sé vondi kallinn, en þú gætir alveg eins sett dæmið upp svona.

Afhverju þarf að sekta in the first place? Afhverju mega dópistar og alkahólistar bara ekki vera eins og það er án þess að vera ofsótt af 'venjulega, edrú, heilbrigða' fólkinu? Vímulausir halda að þeir séu svo mikið betri en dópistar!

Athugaðu samt að ég geri mikinn greinarmun á því að vera feitur og því að vera offeitur. Eitt kemur engum við og annað kemur öllum við.


Sammála þessu. Það er ekkert eðlilegt við það að vera offeitur. Veldur fullt af sjúkdómum og vanlíðan.

AntiTrust skrifaði: Athugaðu samt að ég geri mikinn greinarmun á því að vera feitur og því að vera offeitur.


Rétt. Feitir kvenmenn geta til dæmis verið sexy þrátt fyrir að vera feitir en maður gæti ekki sofið hjá offeitum kvenmanni þótt svo að maður myndi reyna. Rúmið myndi bara brotna eða maður myndi kafna :dontpressthatbutton \:D/



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju ekki bara 1 skatt á alla óhollustu?

Pósturaf lukkuláki » Fim 22. Maí 2014 16:17

Offita er ekki eina vandamálið. Á bara að tala um offituna?
Það er ekkert eðlilegt við það að reykja tóbak eða kannabis. Veldur fullt af sjúkdómum og vanlíðan.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.